Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 54
SÖNGUR HINNA SIGRUÐU
EIMnEIÐlN
strýkur ekki strendur mjúkum armi.
Þú svellar móðugt, Igftir höfugt höfði,
æðir í hinztu trglling tærðra krafta,
roðið, blindað blóði sona þinna.
Stunur þinar stormsins hviður bera
að ströndum egddra, brenndra landa.
Þú bgltist, stitnar blóði fregddum öldum,
brjálað þú sökkvir öllu, er hönd þín festir,
því að hatur þitt, það heimtar stærri fórn,
hefnd þín verður aldrei fgrri goldin
en drekkt þú hefur, djúpi þínu falið
hvert tré, hvern stein, er stendur enn úr sæ.
Ó, himinn, himinn, lielltu mgrkrum þínum
liafdjúp og landauðn, stormleið hverrar áttar,
unz ekkert líf fær gróið guði sínum
í geislans dgrð sem tjáning æðsta máttar,
svo að þú —
er sverðið slóst úr mundum minum,
megir ekki njóta vopns né handa,
himins, hafs né landa.
Árni Jónsson
Skóhljóð aldanna.
ÞaS er margt, sem fyrir oss felst,
fleira en sumir halda.
Skynjað geta skáidin helzt
skóhljóð tíma og alda.
Stundum þeim i kollinn kvörn
kemst, er veldur frekju.
í aðra röndina eru þau börn
úti stödd — á þekju.
Guðmundur Friðjónsson.