Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 55
8'MREIÐIN
Opnid kirkjurnar!
Mér er minnisstæður sólheitur dagur í erlendri borg fyrir
^jóruin árum. Það var einn þessara daga, er hávaði götuum-
ferðarinnar og heitt malhikið gerir göngumanninum Hfið lítt
bærilegt,
svo hann leitar skjóls, þar sem svala er að fá, sezt
u bekk undir laufi trjánna í einhverjum garðinum eða leitar
Jnfnvel inn undir háreist hvolfþök kirknanna, sem standa
°Pnar og hjóða kyrrð og frið. Mér varð reikað inn í eina af
st*rstu kirkjum borgarinnar, því i þessari borg standa kirkj-
111 nar opnar vissan tíma dags, og var ég þó ekki staddur i
bnþólsku landi. Þar inni var svalt og yfir öllu mild og mjúk
111 ta, sem stakk þægilega í stúf við skjallhvít stræti og húsa-
*‘>ðir. Hér og þar á bekkjunum sat fólk eða kraup við grát-
U,nar og gerði bæn sína i hljóði. Algerð kyrrð ríkti þarna
Inni, 0g allir gerðu sér far um að ganga svo hljóðlega um,
‘>Ö enginn hávaði eða truflun hlytist af. Mér varð ósjálfrátt
a >>ð hera kirkjulega umgengni þessa aðvífandi fólks saman
báttsemina heima, og ég komst að þeirri niðurstöðu, að
V8 mæftum vera ánægðir, Islendingar, ef önnur eins kyrrð
* birkjunum heima við sjálfar altarisgöngurnar, há-
gustu athöfn kirkjunnar, eins og þarna ríkti meðal þessa
's> sem inn kom úr öllum áttum og af öllum stéttum, utan
gotunni til þess að leita hér hvíldar og eiga hér hljóða
s*l|nd, mitt í önnum dagsins.
Englandi standa kirkjurnar opnar vissan tíma á dag, og
að S<”'^ leita þangað svo hundruðum skipti til þess
‘ sækja þangað frið og öryggi í hljóðri íhugun og bæn.
‘U'zlumanns verður sjaldnast vart undir þessuin kringum-
'taeðum, þ<> að hann sé ef til vill einhvers staðar nálægur,
nda virðist hans ekki þörf. Svo rótgróin er virðing fólksins
I 11 belgi kirkjunnar, að allir virðast samtaka um að trufla
ana ekki á nokkurn hátt. Haustið 1938, þegar mest var
-tan á, að styrjöld brytist út í Evrópu, þó að ekki vrði af
1 1 það sinn, streymdu þúsundir manna daglega að gröf