Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 38
18
FORNGRIPUR
EIMREIÐlN
— Jæja, karlinn, sagði ég, hér situr þú í skipi þínu á þurru
landi.
— O, ekki er þetta nú skip — sagði karlinn, — en hvernig a
að búast við því, að ungdómurinn nú á dögum þekki bát
frá skipi.
— Att þú þennan bát? spurði ég til þess að segja eitthvað.
— Jú, jú, svo er það nú kallað, sagði hann — ef eign skyláj
kalla, því ekki kem ég á sjó framar og efasamt, að ganih
Kópur verði talinn til nokkurs nýtur á þessuin tímum. Þeth1
er annað en hægðarleikur, að halda þessu við, þegar aldrei ei
farið á flot.
«
— Báturinn er fallegur, sagði ég.
— Víst er hann fallegur, hann Kópur minn, sagði karl'
inn, og hýrnaði heldur yfir honum. — Víst er hann falleglll>
drengur minn og fer vel í sjó, gengur vel og er lánsfleyta.
— Ég trúi því, sagði ég', því báturinn er alveg sérstaklega
fallegur. Hefur þú smiðað hann?
— Nei, nei, sei-sei, nei, sagði karlinn, þetta er Engey-
kigur, eins og þú ættir að sjá, ef þú hefðir nokkurt vit á þvl'
Karl fór nú niður í vasa sinn og Ieitaði þar. — Mikill ári, sagð*
hann — hef ég þá ekki gleymt skroinu heima. Og ég,
sen1
ætlaði að troða í þessa rifu þarna, sko, þetta var ljóta gamanið-
Nú vildi svo til, að faðir minn hafði beðið mig að kaupa
munntóbakspakka og koma með liann til sín á smiðastof11
sína. Ég vissi, að hann mundi ekki telja eftir karli eina vse*13
tuggu-
-— Ég get gefið þér tuggu, sagði ég og dró upp tóbaksbret1 ■
— Ja, nú verð ég að segja, að það gengur alveg fram a
mér, sagði hann og lyftist upp í sæti sínu. Blessaður dreHn
hefð1
að
urinn! Ég liélt þó ekki, að ungdómurinn nú á dögum
mannrænu í sér til þess að brúka skro. Guði sé lof fyru’
ég átti þó eftir að hitta einn dreng, sem sú mannræna var h
Hvað ertu gamall, góði minn.
Ég tók hréfið utan af tóbakinu, skar vænan bita af þvl op
rétti karlinum. — 1 mínu ungdæmi bitum við nú i það, sag
hann, en það er nú sjálfsagt ekkert á móti því að hafa þ‘l
svona, þegar því verður við komið.
-— Ég er fjórtán ára gamall, sagði ég, en var nú reynd‘u