Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 87
EUlItEIÐ,N
BLÓÐSUGAN
C7
'“tist ],að mjólkurhvítt, en nær okkur sló á það rósrauðum blæ,
°k milli eynna glóði það eins og gullepli. Beint fyrir neðan
0 'kur var djúpið safírblátt að sjá.
^ngin hafskip ýfðu kyrrð sjávarflatarins. Aðeins sáust tveir
s,nábátar með brezkum fánum uppi við ströndina. Annar var
eilnkniiinn, en hinum var róið. Það var eins og bráðið, skín-
jlndi silfur drypi af árum róðrarmannanna, er þeir lyftu
In upp úr sjónum aftur og aftur með jöfnum, löngum
togum.
^ttalausir höfrungar veltu sér rétt uppi við bátinn og sveifl-
uðu
Ser í boga upp yfir sjávarflötinn. Öðru hvoru svifu helj-
, IStórir ernir með hljóðum vængjatökum milli heimsálfanna
'e8gja. Brekkan fyrir neðan okkur var alþakin útsprungn-
Uin
raenir
r°sum, og andrúmsloftið var þrungið ilmi þeirra. Fjar-
1 °g dreymandi tónar bárust neðan frá trjágöngum gisti-
Ulssins á ströndinni.
\ ið hvíldum eins og í djúpri leiðslu. Samtal okkar hafði
ut, og við gáfum okkur hiklaust á vald þeim tilfinning-
’ er Þessi Paradísarfegurð vakti í brjóstum okkar. Pólska
el ]. an Un8a ia 1 grasinu og' hafði hallað höfði sínu að brjósti
u,S v^uSans- Mér virtist sem snöggvast bregða fyrir heilbrigð-
t^U lífslit á fíngerða, ávala andlitinu hennar, en svo brutust
ln skyndilega fram úr bláu augunum. Unnustinn las hugs-
eitt' ^Cnnar °8 filfinningar. laut niður og kyssti burtu tárin,
tá °^U anna®- Móðirin veitti þessu athygli og gat heldur eigi
, ,Fa i)Undizt, og er ég leit í augu stúlkunnar, þótti mér nú sem
hutað væri of stórt í brjóstinu.
~~ Hvilikur unaður, hvislaði stúlkan, hér hlvt ég að verða
hei1 allra meina.
. ~ veit, að ég á enga óvini, mælti faðir hennar, en ætti
þe- elnllverja og mætti þeim hér, skyldi ég glaður fyrirgefa
. ^U(lci hans skalf lítið eitt. Aftur rikti þögn. Við kenndum öll
... öjanlegrar unaðstilfinningar og vildum svo gjarnan veita
kj' 111 ^eunlnum hlutdeild í þeirri óumræðilegu hamingju, er
uieð okkur. Enginn mælti orð af vörum, það var þögult
v°mulag, af því að við lásurn tilfinningar hvert annars.
lö veittum því naumast athygli, að Grikkinn lokaði drátt-