Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 87
EUlItEIÐ,N BLÓÐSUGAN C7 '“tist ],að mjólkurhvítt, en nær okkur sló á það rósrauðum blæ, °k milli eynna glóði það eins og gullepli. Beint fyrir neðan 0 'kur var djúpið safírblátt að sjá. ^ngin hafskip ýfðu kyrrð sjávarflatarins. Aðeins sáust tveir s,nábátar með brezkum fánum uppi við ströndina. Annar var eilnkniiinn, en hinum var róið. Það var eins og bráðið, skín- jlndi silfur drypi af árum róðrarmannanna, er þeir lyftu In upp úr sjónum aftur og aftur með jöfnum, löngum togum. ^ttalausir höfrungar veltu sér rétt uppi við bátinn og sveifl- uðu Ser í boga upp yfir sjávarflötinn. Öðru hvoru svifu helj- , IStórir ernir með hljóðum vængjatökum milli heimsálfanna 'e8gja. Brekkan fyrir neðan okkur var alþakin útsprungn- Uin raenir r°sum, og andrúmsloftið var þrungið ilmi þeirra. Fjar- 1 °g dreymandi tónar bárust neðan frá trjágöngum gisti- Ulssins á ströndinni. \ ið hvíldum eins og í djúpri leiðslu. Samtal okkar hafði ut, og við gáfum okkur hiklaust á vald þeim tilfinning- ’ er Þessi Paradísarfegurð vakti í brjóstum okkar. Pólska el ]. an Un8a ia 1 grasinu og' hafði hallað höfði sínu að brjósti u,S v^uSans- Mér virtist sem snöggvast bregða fyrir heilbrigð- t^U lífslit á fíngerða, ávala andlitinu hennar, en svo brutust ln skyndilega fram úr bláu augunum. Unnustinn las hugs- eitt' ^Cnnar °8 filfinningar. laut niður og kyssti burtu tárin, tá °^U anna®- Móðirin veitti þessu athygli og gat heldur eigi , ,Fa i)Undizt, og er ég leit í augu stúlkunnar, þótti mér nú sem hutað væri of stórt í brjóstinu. ~~ Hvilikur unaður, hvislaði stúlkan, hér hlvt ég að verða hei1 allra meina. . ~ veit, að ég á enga óvini, mælti faðir hennar, en ætti þe- elnllverja og mætti þeim hér, skyldi ég glaður fyrirgefa . ^U(lci hans skalf lítið eitt. Aftur rikti þögn. Við kenndum öll ... öjanlegrar unaðstilfinningar og vildum svo gjarnan veita kj' 111 ^eunlnum hlutdeild í þeirri óumræðilegu hamingju, er uieð okkur. Enginn mælti orð af vörum, það var þögult v°mulag, af því að við lásurn tilfinningar hvert annars. lö veittum því naumast athygli, að Grikkinn lokaði drátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.