Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 71
e'Mreidin „brúin milli GAMLA OG NÝJA HEIMSINS'
51
s>ns ágætis, en vera jafnframt nátengdastur heimahögum
sjálfs sín eða þá feðra sinna.
^jálniar Björnsson var 12 ára, þegar hann fór að vinna í
IUentsiniðju föður síns. Þeir feðgar urðu fyrst framan af að
11111 allt, sem blaðinu við kom, skrifa það, setja, prenta,
J°ta o. s. frv. Greinar Gunnars Björnssonar vöktu fljótt
Jllmikla athygli utan hans héraðs, voru stundum endurprent-
aðai’ eÖa í þær vitnað i stórblöðunum og þóttu veigamiklar.
Jmniars fyrsta starf í prentsmiðjunni var að læra að hand-
Setja, en hann tók að lokum meistarapróf í prentiðninni.
Arið 1924 hóf hann háskólanám við Minnesotaháskóla,
en l>ar stunda að jafnaði um 12000 stúdentar nám. Hann tók
P1(,f (B. A. = Bachelor of Arts) að loknu þriggja ára námi,
' §Ö1 einkum stund á fornensku og sögu Englands og reit
n°klvrar greinar um fornislenzkar bókmenntir. En að há-
0 anámi loknu tók hann við ritstjórn blaðs þeirra feðg-
Ulna, Minneota Mascot, og hélt því starfi í nálega 5 ár.
að 10 Vai a Þessum ritstjórnarárum Hjálmars Björnssonar,
' llann blauf fyrstu verðlaun frá félagi amerískra ritstjóra
/ at*°nal Editorial Association) fyrir beztu ritstjórnarsíðuna
^'•l'Ublöðum Bandaríkjanna. En þau verðlaun eru veitt ár-
j^a beini ritstjóra, sem dæmist að hafa ritað bezta leiðara í
feð^ allra ritstjóra landsins það árið. Nú var blað þeirra
þ ^a 'ákublað, og vikublöðunum voru ætluð þrenn verðlaun.
,essi fyrstu verðlaun, sem Hjálmar Björnsson fékk, voru
tþflegur silfurbikar> og var honum afhentur bikar þessi, með
. leyrandi viðhöfn, í borginni Atlanta suður í Georgiafylki
"lð f93l, en þangað fór hann gagngert til að taka við þess-
1111 verðlaunum.
]ie' 110 hætti Hjálmar Björnsson störfum við vikublað
"a feðga, því þá var honum boðin meðritstjórn við stærsta
la® Minnesotaríkis, Minneapolis Tribune. Við þetta starf
fr llann i hálft sjöunda ár, eða til ársins 1937 og ritaði þá
nkum leiðara um landbúnaðarmál. Átti landbúnaður Minne-
yfi'll tlS ^a 1 miklum erfiðleikum, enda gekk þetta tímabil
þe'1 ^rePPa 1 landbúnaðarhéruðum Bandaríkjanna, og var
réð'11 ^y1111111^6^1 Því þörf öflugra málsvara. Á árinu 1938
s Hjálmar svo einkaritari til öldungadeildarþingmanns-