Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 71

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 71
e'Mreidin „brúin milli GAMLA OG NÝJA HEIMSINS' 51 s>ns ágætis, en vera jafnframt nátengdastur heimahögum sjálfs sín eða þá feðra sinna. ^jálniar Björnsson var 12 ára, þegar hann fór að vinna í IUentsiniðju föður síns. Þeir feðgar urðu fyrst framan af að 11111 allt, sem blaðinu við kom, skrifa það, setja, prenta, J°ta o. s. frv. Greinar Gunnars Björnssonar vöktu fljótt Jllmikla athygli utan hans héraðs, voru stundum endurprent- aðai’ eÖa í þær vitnað i stórblöðunum og þóttu veigamiklar. Jmniars fyrsta starf í prentsmiðjunni var að læra að hand- Setja, en hann tók að lokum meistarapróf í prentiðninni. Arið 1924 hóf hann háskólanám við Minnesotaháskóla, en l>ar stunda að jafnaði um 12000 stúdentar nám. Hann tók P1(,f (B. A. = Bachelor of Arts) að loknu þriggja ára námi, ' §Ö1 einkum stund á fornensku og sögu Englands og reit n°klvrar greinar um fornislenzkar bókmenntir. En að há- 0 anámi loknu tók hann við ritstjórn blaðs þeirra feðg- Ulna, Minneota Mascot, og hélt því starfi í nálega 5 ár. að 10 Vai a Þessum ritstjórnarárum Hjálmars Björnssonar, ' llann blauf fyrstu verðlaun frá félagi amerískra ritstjóra / at*°nal Editorial Association) fyrir beztu ritstjórnarsíðuna ^'•l'Ublöðum Bandaríkjanna. En þau verðlaun eru veitt ár- j^a beini ritstjóra, sem dæmist að hafa ritað bezta leiðara í feð^ allra ritstjóra landsins það árið. Nú var blað þeirra þ ^a 'ákublað, og vikublöðunum voru ætluð þrenn verðlaun. ,essi fyrstu verðlaun, sem Hjálmar Björnsson fékk, voru tþflegur silfurbikar> og var honum afhentur bikar þessi, með . leyrandi viðhöfn, í borginni Atlanta suður í Georgiafylki "lð f93l, en þangað fór hann gagngert til að taka við þess- 1111 verðlaunum. ]ie' 110 hætti Hjálmar Björnsson störfum við vikublað "a feðga, því þá var honum boðin meðritstjórn við stærsta la® Minnesotaríkis, Minneapolis Tribune. Við þetta starf fr llann i hálft sjöunda ár, eða til ársins 1937 og ritaði þá nkum leiðara um landbúnaðarmál. Átti landbúnaður Minne- yfi'll tlS ^a 1 miklum erfiðleikum, enda gekk þetta tímabil þe'1 ^rePPa 1 landbúnaðarhéruðum Bandaríkjanna, og var réð'11 ^y1111111^6^1 Því þörf öflugra málsvara. Á árinu 1938 s Hjálmar svo einkaritari til öldungadeildarþingmanns-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.