Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 80
60
STYRJALDARDRAUMAR
BIMnEIÐlS
xnér sem hann mundi vera úr fægðum málmi, eftir því sem
á hann glampaði á mjórri rönd eftir endilöngu. Ég benti þega1
manninum, sem hjá mér stóð, á sýn þessa, og þótti mér hann
veita henni athygli eigi siður en ég. Að öðru leyti kemni
maður þessi ekki meir við sögu. Þegar sýn þessi færðist nær,
varð mér það Ijóst, að hér var á ferð einhvers konar ógur-
lega fyrirferðarmikið vélarferiíki. Mér þótti sem sívalningur-
inn mundi að þvermáli sem svaraði lengd stærstu husa.
Framan á sívalningnum var haus mikill, sýnu breiðari, en
fram úr hausnum stálfleygur og plógjárn, löng og hiturleg-
Mér þótti þetta skriða áfram á hægri, en öruggri ferð.
Um þetta bil i draumnum hverfur mér samhengi alburða,
en mér þótti skyndilega sem ég væri kominn inn í vélarbákn
þetta, og þá í aftasta hluta þess, er var stórum fyrirferðar-
mestur. Var ég þá staddur i gangi miklum, og sá víða til her-
bergja, og var því líkast sem um stórbyggingu væri að ræða,
i þremur hæðuin. Þótti mér sein veggir væru furðulega þykkn
og gerðir úr samfelldu stáli. Verður þarna á leið minni maður,
sem ég vík mér að og spyr hann, hvað þetta sé og hverl þeU
séu að halda. Hann var laorður, en segir: ,Arið ætlum að
hitta Amerikumenn. Þeir vilja aldrei neitt fyrir Evrópu ger:l
annað en það að græða á henni fé.“ Verður mér nú reikað
víðar og þá aftur eftir gangi þessum. Ivem ég þá inn í sal eð;l
stofu stóra, og verður þar fyrir mér maður, sem ég þekkti
þegar glögglega af myndum, en það var Stalín. Þykir meI
hann líta til mín, en gaf sig ekki að mér að öðru leyti. Útlh
hans var eftir því, sem ég hef gert mér hugmvnd um af þelin
mörgu myhdum, sem af honum hafa birzt. Ég fékk nu 1
draumnum ákafa löngun lil þess að hafa tal af honuni og
fræðast nánar. Þykir mér ég' þá taka upp nafnspjald mitt
úr veski mínu og rétta honum. Breyttist hann þá þegar 1
viðmóti og gerðist alúðlegur, og taldi ég, að það mundi vera
vegna stöðu minnar. Þótti mér hann kalla til konu sina og
kynna mig fyrir henni. Fleira sá ég þar af fólki, og þótti mel'
sem hér mundi vera fjölskylda lians, er hefði til umráða stora
ílnið á tveimur hæðum i þessum furðulega stálskrokk. Saintal
mitt við Stalín þótti niér ganga slindrulaust, því hann niælt'
hæði á ensku og Norðurlandatungur. Ég innti hann nánar um