Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 23
EiMRE1Ð1.V
Vid þjóðveginn.
31. marz 1942.
Hinn nýi bústaður ríkisstjóra að Bessastöðum á Álftanesi er
nu senn fullgerður. Nýlega nutu blaðamenn þeirrar ánægju að
fara þangað í boði ríkisstjóra og skoða staðinn.
Áðsetur Cestrisni ríkisstjórahjónanna og góða veðrið gerði
r,kissfrjóra. ferð þessa eftirminnilega og varpaði Ijóma á þenna
fornfræga stað, sem svo margar og misjafnar
rr'inningar eru við tengdar. Hann hefur verið valinn opinbert
aðsetur æðsta stjórnanda hins unga íslenzka ríkis og ber því
að skoða sem tákn þess fullveldis, sem fengið er. Gamla Bessa-
staðahúsið, sem talið er byggt árið 1760, hefur tekið gagngerð-
Urn breytingum til bóta. Það er nú búið vönduðum húsgögnum,
sem flest eru fengin frá Englandi fyrir velviljaða aðstoð sendi-
!?erra Breta hér, utanríkisráðuneytisins brezka og sendiherra
Jsiands í London. Allir eru innanstokksmunir þessir smekk-
eg'r og í samræmum stíl og húsið nú orðið sæmilega virðu-
egLir bústaður ríkisstjóra, enda létu ríkisstjórahjónin ánægju
Siria í Ijós yfir endurbótunum og kváðust una sér þarna hið
ezta, eins og ástatt er.
j. ^egar þetta er ritað er nýlokið á alþingi 1. umræðu fjárlaga-
umvarps stjórnarinnar fyrir árið 1943. Fimmtudaginn 26. þ. m.
flutti fjármálaráðherra, Jakob Möller, fjár-
lafhagsafkoma lagaræðu sína og gaf þá að venju yfirlit um
ri'cisins. tekjur og gjöld ríkissjóðs á liðna árinu,
skuldir ríkisins um síðustu áramót o. s. frv.
tekjur og gjöld hafa farið langt fram úr áætlun, gjöldin
^m 76%
af áætluðu upphæðinni, en tekjurnar um 168%.
J^afgangur á rekstrarreikningi ársins nemur rúmlega 17V2
JMIÍ- ^róna, þó að allir útgjaldaliðir fjárlaganna hafi farið fram
aa2tlun nema fjórir. Fjárhagsafkoma ríkisins á liðna árinu
er t>ví alveg óvenjulega góð, svo góð að ætla mætti, að það
‘gnaSist nú gilda varasjóði til erfiðleikaáranna um og eftir
^riðslokin. Skuldir ríkisins lækkuðu á liðna árinu um kr.
^9000.00 og voru 31. dezember 1941 kr. 51201000.00.