Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 23

Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 23
EiMRE1Ð1.V Vid þjóðveginn. 31. marz 1942. Hinn nýi bústaður ríkisstjóra að Bessastöðum á Álftanesi er nu senn fullgerður. Nýlega nutu blaðamenn þeirrar ánægju að fara þangað í boði ríkisstjóra og skoða staðinn. Áðsetur Cestrisni ríkisstjórahjónanna og góða veðrið gerði r,kissfrjóra. ferð þessa eftirminnilega og varpaði Ijóma á þenna fornfræga stað, sem svo margar og misjafnar rr'inningar eru við tengdar. Hann hefur verið valinn opinbert aðsetur æðsta stjórnanda hins unga íslenzka ríkis og ber því að skoða sem tákn þess fullveldis, sem fengið er. Gamla Bessa- staðahúsið, sem talið er byggt árið 1760, hefur tekið gagngerð- Urn breytingum til bóta. Það er nú búið vönduðum húsgögnum, sem flest eru fengin frá Englandi fyrir velviljaða aðstoð sendi- !?erra Breta hér, utanríkisráðuneytisins brezka og sendiherra Jsiands í London. Allir eru innanstokksmunir þessir smekk- eg'r og í samræmum stíl og húsið nú orðið sæmilega virðu- egLir bústaður ríkisstjóra, enda létu ríkisstjórahjónin ánægju Siria í Ijós yfir endurbótunum og kváðust una sér þarna hið ezta, eins og ástatt er. j. ^egar þetta er ritað er nýlokið á alþingi 1. umræðu fjárlaga- umvarps stjórnarinnar fyrir árið 1943. Fimmtudaginn 26. þ. m. flutti fjármálaráðherra, Jakob Möller, fjár- lafhagsafkoma lagaræðu sína og gaf þá að venju yfirlit um ri'cisins. tekjur og gjöld ríkissjóðs á liðna árinu, skuldir ríkisins um síðustu áramót o. s. frv. tekjur og gjöld hafa farið langt fram úr áætlun, gjöldin ^m 76% af áætluðu upphæðinni, en tekjurnar um 168%. J^afgangur á rekstrarreikningi ársins nemur rúmlega 17V2 JMIÍ- ^róna, þó að allir útgjaldaliðir fjárlaganna hafi farið fram aa2tlun nema fjórir. Fjárhagsafkoma ríkisins á liðna árinu er t>ví alveg óvenjulega góð, svo góð að ætla mætti, að það ‘gnaSist nú gilda varasjóði til erfiðleikaáranna um og eftir ^riðslokin. Skuldir ríkisins lækkuðu á liðna árinu um kr. ^9000.00 og voru 31. dezember 1941 kr. 51201000.00.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.