Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 35
EiMREI£)IN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
15
Vors- Vér eigum engin tök á að leika hlutleysingja og sátta-
boða. Ef Svíarnir vilja hafa samvinnu, verða þeir að vera með
0ss. sem nú vinnum saman að því að sigra í styrjöldinni. Þjóð-
lrnar verða eins og einstaklingarnir að veita hver annarri
§agnkvæma hjálp, ef vel á að fara, og þeir sem vilja njóta góðs
rnenningunni, verða þá líka að leggja sig fram um að bjarga
^enni. Það er ekki hægt að kaupa sig undan, ekki lengur rúm
1 veröldinni fyrir ótta né undanbrögð. Örlög Noregs og alls
n^snnkynsins eru í voðalegri hættu. Vér höfum ekki lengur ráð
a að bruðla með samúð vora, heldur verðum vér að krefjast
kess, að þeir fáu áhorfendur, sem enn eru eftir, segi ótvírætt
um það, hvort þeir séu með oss og móti afbrotamönnunum.
^v'þjóð situr hjá og vegur salt á slánni. En sá sem aldrei getur
akveðið sig um að taka stökkið réttu megin, getur misst jafn-
Vaegið á slánni og komið niður röngu megin. Þetta hefur komið
fVrir áður.
Vér höfum ekki misst vonina um, að Svíarnir geri málstað
rnenningarþjóðanna að sínum. En það er ekki nóg, að þeir
^er' það, þegar hættan er hjá liðin og aðrar þjóðir hafa háð
S|na baráttu fyrir þá. Allir vita hvernig fer fyrir Svíþjóð, ef
ióðverjar sigra. Svíar vita það einnig. Vér Norðmenn efumst
°^^i um með hvorum stríðsaðilanum þjóðin er í hjarta sínu.
v'ar efast heldur ekki um, að vér höfum samúð með þeim í
0r^iðleikum þeirra. En nú er um meira að gera en erfiðleika
v'a- Eða hafa þeir Norðmenn, sem tala um erfiða aðstöðu
'nna og Svía, ekki heyrt um aðstöðu Noregs? Það er nú undir
rarnkomu Svíþjóðar komið, hvort aftur á að hefjast full sam-
v'nna meðal Norðurlandaþjóðanna. Þar til Svíarnir hafa sýnt
reinan lit, erum vér Norðmenn eingöngu, en ekki Skandinavar.
Svo farast hinum norska höfundi orð. Hann minnist ekki á
h'na miklu hjálp, sem Svíar hafa veitt norskum flóttamönn-
°m. En hann er rökfastur. ,,Hver, sem ekki er með mér, hann
0r á móti mér.“ Aldrei hefur sannleiki þessara orða meistarans
ra Nazaret leitað með meiri þunga á hvern hugsandi mann
en nú. íslenzka þjóðin, sem lagt hefur fram land sitt og afnot
bess [ þágu Bandamanna, er einnig að gera sér Ijós þessi sann-
'ndi engu síður en frændur vorir, Norðmenn.
Nú fara fram stórkostlegri reikningsskil en sagan kann áður