Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.01.1942, Qupperneq 35
EiMREI£)IN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 15 Vors- Vér eigum engin tök á að leika hlutleysingja og sátta- boða. Ef Svíarnir vilja hafa samvinnu, verða þeir að vera með 0ss. sem nú vinnum saman að því að sigra í styrjöldinni. Þjóð- lrnar verða eins og einstaklingarnir að veita hver annarri §agnkvæma hjálp, ef vel á að fara, og þeir sem vilja njóta góðs rnenningunni, verða þá líka að leggja sig fram um að bjarga ^enni. Það er ekki hægt að kaupa sig undan, ekki lengur rúm 1 veröldinni fyrir ótta né undanbrögð. Örlög Noregs og alls n^snnkynsins eru í voðalegri hættu. Vér höfum ekki lengur ráð a að bruðla með samúð vora, heldur verðum vér að krefjast kess, að þeir fáu áhorfendur, sem enn eru eftir, segi ótvírætt um það, hvort þeir séu með oss og móti afbrotamönnunum. ^v'þjóð situr hjá og vegur salt á slánni. En sá sem aldrei getur akveðið sig um að taka stökkið réttu megin, getur misst jafn- Vaegið á slánni og komið niður röngu megin. Þetta hefur komið fVrir áður. Vér höfum ekki misst vonina um, að Svíarnir geri málstað rnenningarþjóðanna að sínum. En það er ekki nóg, að þeir ^er' það, þegar hættan er hjá liðin og aðrar þjóðir hafa háð S|na baráttu fyrir þá. Allir vita hvernig fer fyrir Svíþjóð, ef ióðverjar sigra. Svíar vita það einnig. Vér Norðmenn efumst °^^i um með hvorum stríðsaðilanum þjóðin er í hjarta sínu. v'ar efast heldur ekki um, að vér höfum samúð með þeim í 0r^iðleikum þeirra. En nú er um meira að gera en erfiðleika v'a- Eða hafa þeir Norðmenn, sem tala um erfiða aðstöðu 'nna og Svía, ekki heyrt um aðstöðu Noregs? Það er nú undir rarnkomu Svíþjóðar komið, hvort aftur á að hefjast full sam- v'nna meðal Norðurlandaþjóðanna. Þar til Svíarnir hafa sýnt reinan lit, erum vér Norðmenn eingöngu, en ekki Skandinavar. Svo farast hinum norska höfundi orð. Hann minnist ekki á h'na miklu hjálp, sem Svíar hafa veitt norskum flóttamönn- °m. En hann er rökfastur. ,,Hver, sem ekki er með mér, hann 0r á móti mér.“ Aldrei hefur sannleiki þessara orða meistarans ra Nazaret leitað með meiri þunga á hvern hugsandi mann en nú. íslenzka þjóðin, sem lagt hefur fram land sitt og afnot bess [ þágu Bandamanna, er einnig að gera sér Ijós þessi sann- 'ndi engu síður en frændur vorir, Norðmenn. Nú fara fram stórkostlegri reikningsskil en sagan kann áður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.