Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 90
70 HETJUSKÁLDIÐ NORDAHL GRIEG eimrcibiS Þannig hófst kvæðið- Skáldið hverfur í anda burt frá vopnabraki hersveit- anna í Norður-Noregi heim á Eiðsvöll, hinn helga vöH allra Norðmanna, til þesS að halda 17. maí-hátíðina, en nú gnæfir enginn fal11 lengur yfir Eiðsvalla graén- skóga grundum. AÍdrei hef- ur norska þjóðin fundið eins sárt til þess eins og 1 dag, hve óumræðilega niik' ils virði henni er frelsið- Þessi sársauki verður a® sigursöng um gervallt land- ið, senr þó verður að varð- veita í leyndum, undir oki innrásarhersins. En skáldið gefur siðar í kvæðinu fyrirheit um» að þeir, sem barizt hafi fyrir frelsi Noregs og nú hafi orðið að hörfa, skuli koma aftur. Norður-Noregur féll einnig í hendur óvinanna. Norska stjórnin — og konungur Noregs — komust til Englands, og þaðan hefur baráttunni verið stjórnað áfram. Fjöldi Norð- manna hefur flúið óðöl sín og ættargrund til þess að taka þáH i þeirri baráttu. Nordahl Grieg komst eiunig af landi burt- Hann hefur sjálfur lýst lifi norsku hermannanna í Noregi og bardögunum, bæði í Guðbrandsdalnum, á Ándalsnesi og viðar, loftárásunum á Álasund og Molde, „blómabæinn" friðsælu 1 hinu fagra umhverfi Raumsdals, og þegar hann á leið sinni vest- ur yfir hafið, til hins fyrirheitna lands frelsisins, sá norsku fjöllin siga í sæ, var honum þungt um hjartað. En hatrið geg11 allri harðstjórn, ástin á föðurlandinu og norsku þjóðinm, sigurvissan og gleðin yfir að geta og mega taka þátt í barátt- unni fyrir sigrinum, gerir hann öruggan og bjartsýnan, þra^ fyrir ósigra og útlegð. Hetjuljóð Nordahls Grieg eru engin ofsafengin glamuryið1 eða stórorðar ádeilur á hendur óvinunum, heldur einföld Nordahl Grieg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.