Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 100
EIMRF.IBIft
Ósýnileg áhrifaöfl.
Eftir dr. Alexander Cannon■
X. KAPÍTULI
Sálarfrœði og dulvísindi.
Okkur leið ágætlega á
bóndabænum og hvíldumst
vel. Um morguninn vöknuðL
um við hressir og endurnærð-
ir. Þegar við vorum búnir að
borða, fórum við ofan i grísa-
girðinguna og virtum fyrir
okkur svínahjörðina á bænum.
Riddaraforinginn fékk þarna
tilefni til margra athugasemda.
Mér er þessi einkum minnis-
stæð: „Grísinn er sjálf þver-
móðskan holdi klædd. Eigi að
teyma hann áfram, spyrnir
hann á móti og fer aftur á
bak, en eigi að teyma hann
aftur á bak, þá vill hann á-
fram. Sama einkennið er mjög
rikt í fari manna og kvenna
með smásmugulegt lunderni.
En þroskuð sál lætur auðveld-
lega leiðast til æðri einingar
og á þá einnig auðvelt með að
leiða aðra.
Þegar við vorum að fara út
úr svínastíunni, mætti okkur
furðuleg sjón. í hengirúmi
við dyrnar lá maður í undar-
lega djúpum svefni, og sagði
bóndinn, að maður þessi vaei*
gjörfallin eituræta og
eitrið héti „dagga“ eða „hash'
ish“. Riddaraforinginn fór þa
að ræða um áhrif eiturs þessa,
sem í Englandi gengur venjU'
lega undir nafninu Cannabis
India og er eina eiturlyfi^’
sem mér er kunnugt um, a®
verki svipað og dáleiðsla,
nema ef vera skyldi kloro-
form, því að klóróformdeyfinS
getur á öðru stigi verkana
sinna valdið svipuðum áhrif'
um og dáleiðsla. Við hashish'
deyfingu margfaldast öll a'
hrif, sem skynfærin verða
fyrir. Hashish-ætan sér t. d-
smápoll, og hann verður 1
draumum hennar að stórkost-
legu fljóti, geysistóru stöðu-
vatni eða úthafi. Ef leikið ei
smálag á grammófón, verðui
það í vitund eiturætunnar að
stórfelldum leik fjölmennra1
hljómsveitar. Örveikur hávaði,
svo sem eins og, að flett sé
blaði í bók, verður að þrumu-
veðri. Fyrirmæli til fram-