Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 50
30
SYSTURNAIt BORG
EIMIiF.IBltf
Emelia Borg og Brynjólfur Jóhannesson sem Tvíbreiða-Petra og Evenst‘n
kirkjuvörður i Skírn, scm segir scx.
ins, ungfrú Wayland, hjúkrunarkonunni, í Loginn lielgi, f*u
Cliveden-Banks í Á útleið og eldingarsnöggt í frillu Jóns 1
Gullna hliðið. Allt eru þetta hlutverk, er leikkonan hefur leikiö
nú upp á það síðasta. Hvað var hér á ferð? Það sein ske^
hafði var, að ég var minntur á leilc Steinunnar í Galdra-Lofi1
eins og frú Stefanía lék hana. Þar var einmana manneskjn 1
sárri nevð. Hún var það uppgerðarlaust. Og' nú hafði 1111:1
leikkona fundið sama lireiminn í röddinni, sömu gegnd111
lausu hreyfingarnar, sem stirðna í vanmætti sárrar kvala1'-
Það var eins og neyðarhróp. Hér var greinilega persónulei 1
leikarans að brjótast fram úr harðri skel viðtekinnar venj11
vors þrönga leiksviðs. — Þóra Borg var engu síðri leikkona
en systir hennar, Anna, fær um að halda uppi merki nióðu
þeirra beggja, en gerði það á sinn hátt, — aðeins var lenglU
inn að kjarnanum í list hennar, þyngri formum að varpa f'a
sér, svo persónuleikinn sjálfur fengi skinið í gegn.
Þó að Anna Borg sé víðsfjarri voru íslenzka leiksviði og senn1
legt, að hún eigi ekki afturkvæmt á það, nema mikil breytin»
verði hér til batnaðar um alla aðhlynningu leikara vorra, llU
mega þó leiklistarunnendur fagna því, að tvær dætur flU