Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 48
28
SYSTURNAR BORG
EIMREIÐlN
Það tjáir ekki
að telja upp ÞaU
hlutverk, senl
Anna Borg hefur
leikið á leiksviði í
Danmörku. ÞesS
má þó geta, a®
nokkur þessi hlut-
verk hefur hún
leikið hér á dönsku
og þar með gefið
sýnishorn af Þs*;
sinni. Minnisstæð-
ar verða leiksýn-
ingar eins °S
hóra Borg sem Tonja í Flctluð rcipi úr sandi. Galgemandcn
Það er kominn
dagur og þó einna helzt þau atriði úr Faust, sem hún sýnd1
hér á leiksviðinu, hlutverk Margrétar i fangelsinu. Það vai
ógleymanleg list. En þeir, sem hafa átt því láni að fagna nð
sjá hana halda uppi merki íslenzkrar leiklistar á einhverj-
um heztu leikhúsum Norðurlanda innan um fullkomna kunn-
áttumenn, hafa vissulega haft ástæðu til að klappa henni lof
i lófa af „patríótískum" ástæðum.
Það liggur i augum uppi, að það er ekki smávegis vanda
bundið fyrir hinar systurnar, Þóru og Emelíu, að feta i fðt-
spor sinnar ágætu móður hér á leiksviðinu og hafa þar a®
auki frægðarferil systur sinnar fyrir augum. En þeim verðui
báðum sagt það til ágætis, að þær hafa trúlega varðveitt
áhuga sinn fyrir leiklistinni og hvor á sinn hátt unnið lienm
vel og dyggilega.
Emelía Borg hefur ekki leikið ýkjamörg hlutverk sanian-
borið við sumar aðrar leikkonur vorar. í öllum hlutverkuiu
hennar hefur þó komið fram einlæg beiting hugans að við-
fangsefninu, sem gert hefur sumar persónur hennar sv°
trúar og lifandi, að þær minna að nokkru á svipaðar per'
sónur, sem frú Stefanía gat beztar gert. Þetta á við um nokkur
hlutverk úr íslenzku leikjunum, sem Emelía hefur leikið-