Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 81
 STYRJALDARDRAUMAR 61 8erð þessa farartækis og ætlunarverk, og varð mér af svörum hans Ijósara, hvað í þeim fólst, heldur en að ég muni einstök 0rðaskipti. Þó minnist ég þess, að við gengum út að stál- Veggnum, ég benti á vegginn og spurði: „Hvar er þetta tæki gert?‘“ „Þetta var gert í Rússlandi," sagði hann, „og það var mJög ábatasamt“ (It was a good business). Næst stendur það glöggt fyrir mér, að hann dró upp úr Vasa sínum tvo sænska bankaseðla, er voru mjög lúðir og Sem mér þótti mundu vera ógildir að öðru en sem minja- gripir. Vafði hann seðlum þessum utan um eitthvað, er mér þótti helzt vera samanbrotið blað, og fékk mér þetta til minja ll|n þennan fund okkar. Þótti mér hann nú þurfa að víkja sér tla> en ég sýndi á mér fararsnið. En hann vildi láta mig bíða, lInz hann kæmi aftur, og bregður þá fyrir sig, að því er mér þótti glettnislega, islenzku orðunum: „Sittu bara!“ „Nú já,“ hngsaði ég með sjálfum mér, „hann hefur fest sér í minni e'tthvað af íslenzkum orðatiltækjum, þegar kommúnistarnir °þþar hafa verið að heimsækja hann i Moskva.“ þ'1’1 þótti mér ég reika burt úr híbýlum Stalíns, og kom ég þu í geysistóra vélasali. Veik ég mér þar að manni einum, horfði á athöfn hans og spurði: „Verður þetta ekki allt skotið 1 sundur fyrir ykkur?“ „Nei,“ svaraði hann, „þessu grandar enginn máttur, sem til er á jörðinni.“ Þótti mér hann vekja athygii mína a Sprengjubirgðum og ýmsum furðulegum tækj- Um> seni ég kann ekki nánar að lýsa. Verður mér nú reikað þangað, sem ég sá út, og athugaði skrið farartækisins, en fram hjá sjónum mínum leið hrjóstrugt landslag, sem var eins og 1 uPphafi draumsins jiakið snjó og klaka. Var nú og mjög tekið að dimma. Farartækið var á leið yfir fljót jiað, er áður getur. Sá ég þar fólk á ferð á ísnum. Óku sumir í sleðum nieð hestum fyrir, aðrir voru fótgangandi. Þyrptist fólkið Saman og stöðvaði ferð sina, að því er virtist lullt undrunar, meðan ferlíkið skreið fram hjá. Fór ég nú að hugsa til heim- ierðar, og kom mér þá í hug, að mjög væri þetta frásagnar- Aei'l í útvarpsfréttum. En eins og kunnugt er, hefur að boði stjórnarvaldanna verið gætt sérstakrar varúðar um frásagnir at skipaferðum vegna stvrjaldarástandsins. Vakti það i með- 'dund minni, að hér gæti komið hið sama til greina. Veik ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.