Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 81
STYRJALDARDRAUMAR
61
8erð þessa farartækis og ætlunarverk, og varð mér af svörum
hans Ijósara, hvað í þeim fólst, heldur en að ég muni einstök
0rðaskipti. Þó minnist ég þess, að við gengum út að stál-
Veggnum, ég benti á vegginn og spurði: „Hvar er þetta tæki
gert?‘“ „Þetta var gert í Rússlandi," sagði hann, „og það var
mJög ábatasamt“ (It was a good business).
Næst stendur það glöggt fyrir mér, að hann dró upp úr
Vasa sínum tvo sænska bankaseðla, er voru mjög lúðir og
Sem mér þótti mundu vera ógildir að öðru en sem minja-
gripir. Vafði hann seðlum þessum utan um eitthvað, er mér
þótti helzt vera samanbrotið blað, og fékk mér þetta til minja
ll|n þennan fund okkar. Þótti mér hann nú þurfa að víkja sér
tla> en ég sýndi á mér fararsnið. En hann vildi láta mig bíða,
lInz hann kæmi aftur, og bregður þá fyrir sig, að því er mér
þótti glettnislega, islenzku orðunum: „Sittu bara!“ „Nú já,“
hngsaði ég með sjálfum mér, „hann hefur fest sér í minni
e'tthvað af íslenzkum orðatiltækjum, þegar kommúnistarnir
°þþar hafa verið að heimsækja hann i Moskva.“
þ'1’1 þótti mér ég reika burt úr híbýlum Stalíns, og kom ég
þu í geysistóra vélasali. Veik ég mér þar að manni einum,
horfði á athöfn hans og spurði: „Verður þetta ekki allt skotið
1 sundur fyrir ykkur?“ „Nei,“ svaraði hann, „þessu grandar
enginn máttur, sem til er á jörðinni.“ Þótti mér hann vekja
athygii mína a Sprengjubirgðum og ýmsum furðulegum tækj-
Um> seni ég kann ekki nánar að lýsa. Verður mér nú reikað
þangað, sem ég sá út, og athugaði skrið farartækisins, en fram
hjá sjónum mínum leið hrjóstrugt landslag, sem var eins og
1 uPphafi draumsins jiakið snjó og klaka. Var nú og mjög
tekið að dimma. Farartækið var á leið yfir fljót jiað, er áður
getur. Sá ég þar fólk á ferð á ísnum. Óku sumir í sleðum
nieð hestum fyrir, aðrir voru fótgangandi. Þyrptist fólkið
Saman og stöðvaði ferð sina, að því er virtist lullt undrunar,
meðan ferlíkið skreið fram hjá. Fór ég nú að hugsa til heim-
ierðar, og kom mér þá í hug, að mjög væri þetta frásagnar-
Aei'l í útvarpsfréttum. En eins og kunnugt er, hefur að boði
stjórnarvaldanna verið gætt sérstakrar varúðar um frásagnir
at skipaferðum vegna stvrjaldarástandsins. Vakti það i með-
'dund minni, að hér gæti komið hið sama til greina. Veik ég