Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 99
e,Mreh,in SKÓGARBJÖRNINN 79 "ínum megin við lækinn, einhvers staðar inni á milli r]anna, brakar í kvistum og brestur í spreki. Þar er stigið PUngt til jarðar! Ég stend grafkyrr og held andanum. Á ég að snua við og flýja — með hættuna að baki? Og langa leið fram undan, í myrkri! Það kemur ekki til nokkurra mála. En nú er ættan fram undan, fyrir neðan mig. Ég hlera og hlusta af öllum _ *tti. Þruskið færist nær neðan úr hlíðinni hinu megin, í átt- llla upp til skarðsins — og mín! Þungt og silalegt fótatak. . ar er enginn ótti á ferðum. Hann veit sér enga hættu búna. ríu manna afl og--------— kg bít saman tönnunum og herði upp hugann. Hér er að- eins um tvennt að ræða: duga eða drepast! Ósjálfrátt sting 8 hendinni í buxnavasann og rekst þar á sjálfskeiðung ninn, nýjan og snotran eskilstúna-kuta. Ekki er nú slælegt Vopnið. Það er þó bitjárn. Og með hvítu beinskafti. — S ég minnist þess, að þegar ég var smástrákur og ætlaði að i'ast úr myrkfælni þá létti ætíð yfir mér, þegar ég tók upp asahnífinn og otaði honum fram fyrir íriig í myrkrinu. — 8 þetta var sænskt stál. Ég hleypi í mig grimmd og hörku: „Hur svenska stálct biter, kom, lát oss pröva pá!" ^g verð að gera hliðarárás. Reyna að komast fram hjá jneinvættinni, áður en hún kemst yfir lækinn. Fara á bug við iana — og hlaupa síðan! **á skvampar í læknum. Og þarna, — þarna — rétt fyrir eðan mig bregður fyrir grábrúnu ferlíki milli trjánna. — ftétt fyrir neðan mig! °f seinn! En nú er ekki til setunnar boðið. Ég kreppi hnefann, ota eskilstúna-kutanum út i loftið, rek upp ógurlegt öskur og uendist eins og kólfi sé skotið ofan eftir á bug við björninn, 'ertl nú er kominn rétt að mér. En hann verður skjótari í nuningum en ég! Áður en ég kemst á hlið við hann, hefur ann þverkastað sér í veg fyrir mig og snúið við undan brekk- nni. þag gium(ji og glamraði í grjótinu og brakaði og brast spreki og kvistum! Og fram undan mér þeyttist á þung- amalegu brokki niður allar brekkur gömul og dauðskelkuð gráskjótt meri. Helgi Valtýsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.