Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 99

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 99
EUinEIÐIN SKÓGARBJ ÖRNINN 79 Hinum megin við lækinn, einhvers staðar inni á milli trjánna, brakar i kvistum og brestur í spreki. Þar er stigið Þungt til jarðar! Ég stend grafkyrr og held andanum. Á ég að Sruia við og' flýja — með hættuna að baki? Og langa leið fram Ur>dan, í myrkri! Það kemur ekki til nokkurra mála. En nú er h*ttan fram undan, fyrir neðan mig. Ég hlera og hlusta af öllum m*tti. Þruskið færist nær neðan úr hlíðinni hinu megin, í átt- llla upp til skarðsins — og' mín! Þungt og silalegt fótatak. Þar er enginn ótti á ferðum. Hann veit sér enga hættu búna. tlu manna afi og — — -— Ég bít saman tönnunum og' herði upp hugann. Hér er að- eins uni tvennt að ræða: duga eða drepast! Ósjálfrátt sting hendinni í buxnavasann og rekst þar á sjálfskeiðung' Ullnn, nýjan og snotran eskilstúna-kuta. Ekki er nú slælegt Vopnið. Það er þó bitjárn. Og með hvítu beinskafti. — Og °g' minnist þess, að þegar ég var smástrákur og ætlaði að ‘t'i’ast úr myrkfælni þá létti ætíð yfir mér, þegar ég tók upp 'asahnífinn og otaði honum fram fyrir nfig í myrkrinu. — þetta var sænskt stál. Ég hleypi í mig grimmd og hörku: „Hur svenska stálct biter, kom, lát oss pröva pá!“ Jjg verð að gera hliðarárás. Reyna að komast fram hjá uieinvættinni, áður en hún kemst yfir lækinn. Fara á bug við >ana — 0g h]aUpa síðan! t;>á skvampar í læknum. Og þarna, — þarna — rétt fyrir Ueðan mig bregður fyrir grábrúnu ferlíki milli trjánna. —- Éétt fyrir neðan mig! 0/ seinn! Én nú er ekki til setunnar boðið. Ég kreppi hnefann, ota e^kilstúna-kutanum út i loftið, rek upp ógurlegt öskur og lendist eins og kólfi sé skotið ofan eftir á bug við björninn, Seiu nú er kominn rétt að mér. En hann verður skjótari í Suuningum en ég! Áður en ég kemst á hlið við hann, hefur kann þverkastað sér í veg fyrir mig og snúið við undan brekk- Ullni. Þag glumdi og glamraði í grjótinu og brakaði og brast spreki og kvistum! Og fram undan mér þeyttist á þung- auialegu brokki niður allar brekkur gömul og dauðskelkuð f?1 áskjótt meri. Helgi Valtýsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.