Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 73
EijIBEIÐIN
£
■sland 1941.
Stu« yfirlit.
Tíðarfar var yfirleitt mjög hagstætt allt árið. Snjóar voru
lr’ °g það voraði snemma. Sumarið var gott, sem og hey-
n§ur og garðuppskera bar vott um. Síðustu mánuði ársins
matti kalla snjólaust um allt land, svo að nærri lá, að bílfært
um hæstu fjallvegi norðan lands og austan.
Sjávarútvegurinn. Árið var gott aflaár. Af saltfiski verkuð-
n>u 0g óverkuðum voru flutt út 22,9 millj. kg. á 22,5 millj. kr.
'J4U> 26,6 á 19,7). Vegna brezka stríðsmarkaðsins var aðal-
aherzlan lögð á að afla fisk í ís og sömuleiðis fyrir frystihúsin.
f ísfiski voru flutt út 112,5 millj. kg. fyrir 97,6 millj. kr.
,ar>ð 1940: 92,7 millj. kg. fyrir 57,2 millj.). Af freðfiski fóru
ut ú miJlj. kg á 8,7 millj. kr. (1940: 7,2 á 10,5), fiskur niður-
S°ðinn 547 þús. kg. á 1023 þús. kr. (1940: 548 þús. kg. á 792
þus. kr.), ]ýsi 5;4 millj. kg. á 20,1 millj. kr. (1940: 5,6 á 13,2)
°§ fiskmjöl 4,4 millj. kg. á 1,6 millj. kr. (1940: 964 þús. kg.
3 344 þús. kr.).
^‘Idveiðarnar. Svo leit út í fyrstu, að ekki yrði tiltækilegt
, stunda sildveiðar, vegna hinnar óvissu sölu á afurðunum.
0 urðu það 105 skip, sem tóku þátt í herpinótaveiðinni, 4
^ garar, 14 línueimskip og 87 vélbátar. Varð allur aflinn sem
Ar 1939
260 990 tunn.
1 169 830 hektól.
‘4i söltuðu síldinni voru 31281 tunna Faxaflóasíld, veidd í
net. — Útfluttar síldarafurðir á árinu voru 76 þús. t. síld
a miHj. kr. (1940: 38 þús. á 2,8 millj.), síldarolia 27,8 millj.
j'0’ a t4>3 millj. kr. (1940: 22,4 á 12,7) og síldarmjöl 15,1 millj.
'g' á 5,7 millj. kr. (1940: 22,1 á 9,0).
Landbúnaðurinn. Heyfengur varð með langmesta móti og
Úting hans í bezta lagi. Slátrað var 358802 dilkum (á móts
355 þús. árið áður) og auk þess'31500 fullorðins fjár
— segu-:
saltað
^ hræðslu
Ar 1911 Ar 1940
70 003 89 967
979 903 2 476 738