Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 44
SYSTURNAR BORG
eimheiðiN
24
að, að undir dauðahjarni hins
hrollkalda vetrarmorguns
hyldist frjóangi nýrrar, niik'
illar listar. Það er mér ekki til
efs lengur, að einmitt þenna
morgun hafi fögur heit verið
unnin, að þá hafi fullmótast
einlægur ásetningur ungrai
stúlku til að inna af hendi
helga skyldu við móðurniinn-
ingu og taka upp starf, sein
var móður hennar fyrir öllu-
Þrjár dætur frú Stefaniu o'é
Borgþórs Jósefssonar bæjai'
gjaldkera gengu leiklistinni a
hönd. Hin fjórða og yngsta
hefur að sönnu komið fram a
leiksviðinu, en hefur ekki gert Jeiklistina að listrænu aðalvið'
fangsefni enn sem komið er. Hins vegar var sonur hinna msetu
hjóna, Ósltar Borg lögfræðingur á Isafirði, um alllangt skeið
einn hinn glæsilegasti leikari úr flokki yngri manna á leik'
sviði höfuðstaðarins. Dæturnar Emelía og Þóra eru nú í frenu1
röð leikenda á leiksviðinu hér, en Anna, sú dóttirin, sem stóð
við dánarbeð móður sinnar í fjarlægu landi, hefur sigi’a®
undir merlti hennar og borið hróður íslenzkrar leiklistar langt
út fyrir landsteinana.
í sjálfu sér er það eldd merkilegt og síður en svo dæmafátt.
að Jeiklistargáfur erfist frá foreldrum lil barna. Það er þvei't
á móti algengt, að leikarabörn verði leikarar, þegar þau hata
aldur til. Leiliaraættir eru til í öllum löndum, og hér á landn
þar sem leildistin er lil þess að gera ung, liefur áhuginn fyrU
Jeiklist og leiklistarhæfileikar orðið kennimerki nokkurra
ætta. Út í þá sálma skal ekki farið frekar, og er þó rétt að
tilgreina nokkur dænri. Jón Guðmundsson ritstjóri var miki^
áhugamaður um leiklist, beitti sér fyrstur manna fyrir opm*
berum leiksýningum í Reykjavík um miðja síðustu öld-
Sonardóttir hans, Þuríður Sigurðardóttir, var um síðustu
aldamót meðal fremstu leilvlívenna hér. Guðlaugur sýslumaðul