Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 83
El«nEIÐlN
STYRJALDARDRAUMAR
63
^rauinur Guðmundar Ögmundssonar, Hringbraut 159, Rvík,
a^faranótl 17. júní 1940, er vopnahlé var tilkynnt milli
^jóðverja og Frakka.
Mig dreymir fyrst, að ég er í einhvers konar kjallara, sem
lller finnst vera sláturhús, og veit, að ég er þar í nokkurs
ixonar haldi hjá Hitler og á að vinna eitthvert hryðjuverk fyrir
kjóðverja. Svo finnst mér ég svipast um og sé eins konar
í5aPastokk og í honum mann, sem ég þykist vita við nánari
afluigun, að muni vera Kristur. Var hann hnepptur í stokk-
upp á herðar, en höfuð og háls stóðu upp úr. Síðan er
Sagt við mig: „Þú átt að höggva höfuðið af honum.“ Um leið
'eið ég var við móður mina úti í horni kjallarans, og þykir
lllor nijög Ieitt að sjá hana þarna. Mér finnst þetta verk, sem
lller er fyrirhugað, valda mér ógurlegum hryllingi og hugsa
ni°ð Riér: „Er ekki betra að taka sjálfan sig af lífi en vinna
^likt ódáðaverk sem þetta, eða láta böðlana þarna skjóta sig?“
a iinnst mér vera sagt við eyrað á mér: „Þú friðþægir annað
jne® Þvi.“ Verður mér þá litið við og sé höfuðið afhöggvið
Sgjandi á höggblokk, en verkið hafði ég ekki unnið, heldur
ar það þarna komið eins og af sjálfu sér, og varð ég mjög
8lnn að hafa ekki þurft að vinna verkið. Sé ég þá körfu á
8°lfinu 0g hugsa mér að safna blómum í körfuna og búa þar
11111 höfuðið, svo sem til að bæta ögn fyrir mér. Er ég byrj-
' ,Ur a þessu, þegar enn er sagt við mig: „Þetta þýðir ekki,
M
lit við, sé ég höfuðið detta eins og af sjálfu sér sundur á
att að kljúfa höfuðið líka.“ Hrjdlti mig mjög við, en þegar
1 °hkinni, svo ég þurfti ekki heldur að vinna þetta ógeðfelda
lerk. Lít ég nú á gólfið og sé þar tóman blóðvaðal og blóð-
j3.° U Um allt gólfið, og alltaf finnst mér ég vera undir valdi
^Jóðverja eða í varðhaldi hjá þeim, en sé þó ekkert fólk.
*8sa ég þá, að ég muni allur útataður í þessu blóði, en þegar
e& fer að athuga mig, sé ég, að ég er í hvítum fötum og með
1 a skó og er alveg hissa, að hvergi skuli hafa lent sletta á mér,
°S létti mér nú mikið, er ég sá þetta. Finnst mér ég nú kom-
!nn 11 ^ °g standa laus á grænum bala. Finnst ég vera hjá Eng-
lend
Vgging,
lrigum, og er þarna margt manna. Þarna var afarstór
en suðurhlið hennar öll opin og eins og þar hefði