Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 45
ElMI\EIÐIN SYSTURNAR BORG 25 Guðmundsson var framúr- skarandi snjall skólapilta- leikari og siðar frumkvöðull ieiklistar á Akureyri. Dætur hans, Kristín og Soffía, gerð- Ust báðar leikkonur, og dótt- lr SoffíUj Edda Kvaran, hef- Ur Pegar sýnt góð tilþrif á eiksviðinu. Þá er enn kunn- ara dæmi af afkomendum indriða Einarssonar. Um skeið voru sex dætur hans Uaer samtíða á leiksviðinu er> og barnaborn skáldsins syndu einu sinni ekki alls fyrir löngu sjónleik eftir afa S1«n án tilkomu annarra leik- enda. — það er bví sizt að ttndra, þótt dætur jafnlist- hneigðra foreldra og frú Stefaníu og Borgþórs Jósefs- s°nar, veldu sér leiklistina að lstrænu starfi, en hitt er annað mál, hvernig þær hafa leyst Það starf af hendi, hvort þeim hefur tekizt að ávaxta sinn mikla móðurarf eða ekki. Um það áttu línur þessar að fjalla. Tiniahvörfin í lífi systranna þriggja, við andlát móður peirra, eru jafnframt tímahvörf í leiklistarsögunni. Fyrir og lIlu 1926 er önnur kynslóS reykvíkskra leikara því sem næst skila af sér í hendur þriSju kynslóðinni, sem nú stendur UPP á sitt bezta á leiksviðinu. Fyrir árið 1926 höfðu þær ystur leikiS sárafá hlutverk fyrir utan barnahlutverk í sjón- eikjum eins og Fjalla-Eijvindi, Hóddu-Pöddii, Tengdapabba °8 nokkrum fleiri leikjum. Tvær hirtar eldri, Emelía (f. 1901) °6 Anna (f. 1903), höfSu þó leikiS undir handleiSslu móSur nnar í nokkrum barnasjónleikjum, sem hún stóð fyrir eða iobeindi á vegum góðgerðarfélaga. Og þær höfðu auk þess °tið margvislega og góða leiksviSsreynslu í leikför, sem þær oru meS móSur sinni til íslendingabyggSa i Vesturheimi. Póra Borg sem Guðný i Unharði fógela.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.