Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 45
eimheiðin
SYSTURNAR BORG
25
(mðmundsson var framúr-
skarandi snjall skólapilta-
leikari og síðar frumkvöðull
leiklistar á Akureyri. Dætur
^ans, Kristín og Soffía, gerð-
Ust báðar leikkonur, og dótt-
Soffíu, Edda Kvaran, hef-
Ur þegar sýnt góð tilþrif á
leiksviðinu. Þá er enn kunn-
•ira dæmi af afkomendum
indriða Einarssonar. Um
skeið voru sex dætur hans
naer samtíða á leiksviðinu
ker> °g barnabörn skáldsins
s5ndu einu sinni ekki alls
iyrir löngu sjónleik eftir afa
sinn án tilkomu annarra leik-
enda. — þag er því sjzt að
Uudra, þótt dætur jafnlist-
kneigðra foreldra og frú
^tefaniu og Borgþórs Jósefs-
s°nar, veldu sér leiklistina að
'istrænu starfi, en hitt er annað mál, hvernig þær hafa leyst
það starf af hendi, hvort þeim hefur tekizt að ávaxta sinn
mikla móðurarf eða ekki. Um það áttu linur þessar að fjalla.
Tiniabvörfin í lífi systranna þriggja, við andlát móður
þeirra, eru jafnframt tímahvörf í leiklistarsögunni. Fyrir og
Uln 1926 er önnur kynslóð reykvíkskra leikara því sem næst
að skila af sér í hendur þriðju kynslóðinni, sem nú stendur
UPP á sitt bezta á leiksviðinu. Fyrir árið 1926 höfðu þær
systur leikið sárafá hlutverk fyrir utan barnahlutverk í sjón-
eikjum eins og Fjnlla-Eijvindi, Höddn-Pöddu, Tengdapabba
°8 nokkrum fleiri leikjum. Tvær hirtar eidri, Emelía (f. 1901)
0g Anna (f. 1903), höfðu þó leikið undir handleiðslu móður
Slnnar i nokkrum barnasjónleikjum, sem hún stóð fyrir eða
eiðbeindi á vegum góðgérðarfélaga. Og þær höfðu auk þess
oUð margvislega og góða leiksviðsreynslu í leikför, sem þær
0ru lneð móður sinni til íslendingabyggða i Vesturheimi.
l’óra Borg sem Guðný í Lénliarði fógeta.