Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 65
e>MREIDIN
SÓLSKIN OG SUNNANVINDUR
45
astaraugum til allra nierkra sögustaða. — Staðnæmzt er við
^ýbýlið Fosshól, og gengur ferðafólkið að Goðafossi. Fossinn
1^ar f glitrandi geislabaði og raular ljóðræn stef frá liðnum
°'dum. Nafn hans er helgað heiðnum goðum, er steypt var
af stalli.
^nn er haldið af stað. Bíllinn þýtur áfram og er von bráðar
v°imnn að Laugum. Þar kemur í bílinn Páll Jónsson kennari.
Eítir skamma stund er bíllinn kominn í Mývatnssveit. Þar
v'að taug föðurtúna vera svo römm, að þaðan flytjist helzt
en§i maður, sem þar er upp fæddur. — Þar er Sigurður á
^ruarvatni, sem kvað fegursta sveitaróð, sem ortur hefur
eil8 á íslenzka tungu: „Blessuð sértu, sveitin mín.“ Þar er
ná Jón Þorsteinsson á sama hæ. — Hann orti um Davíð,
a sebu og hreinlætið. Þar er Þura í Garði, mývargur mikill,
silungsveiði og eggver. Eitthvað mun og vera þar af venju-
e8u fólki.
Ekkert her til tíðinda í bílnum fyrr en komið er í námunda
Garð. Þar hillir undir Þuru í töðuflekk. Hjörtur skorar
a Eöðvar að ganga þegar fyrir Þuru og segir það jafnræði
lllkið, að þau eigist við. Doktorinn, frú hans og Þóroddur
\ Ja þessa tillögu af mikilli prýði. Böðvar tekur vel áskor-
ln'nni, en lítið verður úr framkvæmdum, enda ekki hægt
11111 'ik að stöðva áætlunarbíl, þótt ærið sé tilefni. Bíllinn þýt-
11 framhjá, og farþegarnir verða að láta sér nægja að sjá Þuru
f'isýndar.
Þura í Garði í töðuflekknum tölti,
töluvert fannst mér heimasætan digur.
Hæglega bar hún hagmælskunnar vigur,
hlegið er enn að Þuru vísnabrölti.
Þura í Garði þótti aldrei fögur,
þess vegna má hún ein í rúmi sofa.
Og þegar aðrir daðra í „dalakofa",
dillar hún sér og yrkir kerskibögur.
Böðvar frá Hnífsdal orti utan Garðs
ástarljóð sín og þekkti fjölda af konum.
Þeir vita það bezt, sem lesa Ijóðin hans.