Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 65

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 65
e>MREIDIN SÓLSKIN OG SUNNANVINDUR 45 astaraugum til allra nierkra sögustaða. — Staðnæmzt er við ^ýbýlið Fosshól, og gengur ferðafólkið að Goðafossi. Fossinn 1^ar f glitrandi geislabaði og raular ljóðræn stef frá liðnum °'dum. Nafn hans er helgað heiðnum goðum, er steypt var af stalli. ^nn er haldið af stað. Bíllinn þýtur áfram og er von bráðar v°imnn að Laugum. Þar kemur í bílinn Páll Jónsson kennari. Eítir skamma stund er bíllinn kominn í Mývatnssveit. Þar v'að taug föðurtúna vera svo römm, að þaðan flytjist helzt en§i maður, sem þar er upp fæddur. — Þar er Sigurður á ^ruarvatni, sem kvað fegursta sveitaróð, sem ortur hefur eil8 á íslenzka tungu: „Blessuð sértu, sveitin mín.“ Þar er ná Jón Þorsteinsson á sama hæ. — Hann orti um Davíð, a sebu og hreinlætið. Þar er Þura í Garði, mývargur mikill, silungsveiði og eggver. Eitthvað mun og vera þar af venju- e8u fólki. Ekkert her til tíðinda í bílnum fyrr en komið er í námunda Garð. Þar hillir undir Þuru í töðuflekk. Hjörtur skorar a Eöðvar að ganga þegar fyrir Þuru og segir það jafnræði lllkið, að þau eigist við. Doktorinn, frú hans og Þóroddur \ Ja þessa tillögu af mikilli prýði. Böðvar tekur vel áskor- ln'nni, en lítið verður úr framkvæmdum, enda ekki hægt 11111 'ik að stöðva áætlunarbíl, þótt ærið sé tilefni. Bíllinn þýt- 11 framhjá, og farþegarnir verða að láta sér nægja að sjá Þuru f'isýndar. Þura í Garði í töðuflekknum tölti, töluvert fannst mér heimasætan digur. Hæglega bar hún hagmælskunnar vigur, hlegið er enn að Þuru vísnabrölti. Þura í Garði þótti aldrei fögur, þess vegna má hún ein í rúmi sofa. Og þegar aðrir daðra í „dalakofa", dillar hún sér og yrkir kerskibögur. Böðvar frá Hnífsdal orti utan Garðs ástarljóð sín og þekkti fjölda af konum. Þeir vita það bezt, sem lesa Ijóðin hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.