Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 98
78 SKÓGARBJÖRNINN bimbbiois „f Heiðardalnum er heimbyggö min, þar hef ég lifað glaðar stundir." — Skárri er það nú gleðin. Og hér vildi ég ekki eiga heima, þótt hér væri enginn skógarbjörn! Ég blístra hátt af gremj11 og ergi. Og siðan fer ég að hnoða saman hringhendu á norsku. Það gengur vel, þegar ekki þarf að vanda til efnisins. Ég gláp1 í kringum mig og gríp á Jofti það, sem fyrir augun ber: Bræfoss-veld i brastup-fjeld, bakkcheld med ener. Sommerkvcld med solblátt tjeld, sang imellcm grener. Skítt með samhengið! Þetta er sennilega fyrsta hring- hendan á norsku, og þá gerir minnst til, þótt hún sé hringa- vitlaus. Þetta tekur sig út á prenti. Og fæstir karlanna vita greinarmun á hringhendu og hrynhendu og hananú! •— En skógarbjörninn myndi nú kjósa eitthvað kröftugra en hringhendur. Bangsi er sveitamaður, og dugar því ekki að ávai'Pa hann á „ríkismáli" né með neinum kaupstaðar-fínheitum. Þa er að bjóða honum rammsalta og mergjaða sveitanorsku- — Ég stefni á skarðið og kveð við raust, — en fer smálækkandi. eftir því sem nær dregur skarðinu: Skoga-bjönn og skit-bjönn, Bamsefar og brakar, ska'-bjönn og drit-bjönn. brumlekar og stakar. Larve-bjönn og lurve-bjönn, Gjenteskræma, geitefut, skarve-bjönn og skurve-bjönn. grisedrepar, loppestut: Slarve-bjönn og slurve-bjönn. Eg manar deg i stokk og stein- Lat-bjönn og lorte-bjönn, Statt no fast, gjer ingen mein! fnat-bjönn og furte-bjönn. Du er brun i bogen, Broka-bjönn og bukse-bjönn. — cg bitt deg fast i skogen! hvísla ég lágt að lokum. Því að nú er ég kominn upp i skarðið • Hér er bratt og þröngt. Skógurinn fyllir skarðið, og götu- slóðar eru hér mjög óglöggir. Hér er allt hljótt og kyrrt. Og nu er greinilega tekið að rökkva í hlíðum. I skóginum er þegar háU dimmt. Mér léttir samt i huga. Nú hallar undan fæti vestur af. Og ég er enn óþreyttur. Ég held af stað og hleyp við fót- Skyndilega er sem lagt sé hnífi í gegnum mig. Hjartað i mér tekur undir sig stökk alveg upp i háls og hrapar síðan óhugnaðslega langt niður á við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.