Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 102
82
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
EIMnEIÐlíJ
Réttast er að orða þetta þannig,
að drykkjumaðurinn sé brjál-
aður, að því að hann drekki,
en ofdrykkjumaðurinn drekki,
af því að hann sé brjálaður.
Drykkjufýsnin er eins konar
djöfulæði eða hald, oftast arf-
gengur sjúkdómur, sem lýsir
sér í óstjórnlegri fýsn í áfengi,
sem veldur algerri vitfirringu,
meðan sjúklingurinn er undir
áhrifum vínsins.
Það er sannarlega ekkert of-
sagt í enska húsganginum al-
kunna, vísunni um vínið, þar
sem segir, að
„þegar áfengisþambinu er
hætt,
þegar áfengisþambinu er hætt,
fá allir sorgirnar bætt,
og alls staðar kemst þá á sætt,
þegar engar krár eru opnar
meir
og áfengisþambinu hætt!“
Öll fyrirtæki fara á hausinn,
þegar eftirspurnin eftir fram-
leiðslu þeirra er ekki lengur
til, og eins fer um krárnar,
þegar fólkið hættir að biðja
um áfenga drykki og drekka
áfengi. En þetta verður hvort-
tveggja, þegar almenningi er
orðið ljóst, að bæði drykkju-
æði og drykkjufýsn — og þar
með glæpahneigð þá, sem
þessu fylgir — má lækna með
dáleiðslu. Það, sem þarf að
gera við sjúklinginn, er fyrst
og fremst það að svæfa han»
djúpum dásvefni — og síðan
þetta þrennt: 1) Koma inn hjá
honum viðjóði á áfengi og a'
hrifum þess, 2) útrýma löng'
uninni í áfengið og 3) vekja
hjá sjúklingnum sjálfstjói n,
sem gerir hann færan um að
standast allar freistingar. Það
er nóg að segja sjúklingnum
í dáleiðslunni, að ef hann kU>
vín eða bjór inn fyrir sína>
varir, muni hann undir el,lS
fá velgju og uppköst — °°
neyða hann svo nývaknaðan
til að drekka glas af vini eð*1
bjór. Hann fær þá svo mag»
aða velgju og uppköst, a^
hann gleymir því ekki leng> J
eftir.
En hinu má aldrei gleyn>a’
að hvorki verður illt út rekið
í einum svip né aumingi að
engli á einum degi. Allt tek»>
sinn tíma. Þess vegna ber a
segja sjúklingnum, að það tak>
minnst mánuð fyrir hann a
verða alveg laus við drykkju
fýsnina og þrjá mánuði, »llZ
lifur, magi og önnur líff>vl 1
hans hafi náð sér til fulls. E»
að heilt ár þurfi til þess, a
heilaorka hans og siðavit»»
sé hvort tveggja að fullu e»^
urskapað og upp byggt- ^eI
getum lært margt fróðlegt a
þeirri reynslu, sem slíkt en
ursköpunarstarf lætur í té. Á 11