Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 102
82 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMnEIÐlíJ Réttast er að orða þetta þannig, að drykkjumaðurinn sé brjál- aður, að því að hann drekki, en ofdrykkjumaðurinn drekki, af því að hann sé brjálaður. Drykkjufýsnin er eins konar djöfulæði eða hald, oftast arf- gengur sjúkdómur, sem lýsir sér í óstjórnlegri fýsn í áfengi, sem veldur algerri vitfirringu, meðan sjúklingurinn er undir áhrifum vínsins. Það er sannarlega ekkert of- sagt í enska húsganginum al- kunna, vísunni um vínið, þar sem segir, að „þegar áfengisþambinu er hætt, þegar áfengisþambinu er hætt, fá allir sorgirnar bætt, og alls staðar kemst þá á sætt, þegar engar krár eru opnar meir og áfengisþambinu hætt!“ Öll fyrirtæki fara á hausinn, þegar eftirspurnin eftir fram- leiðslu þeirra er ekki lengur til, og eins fer um krárnar, þegar fólkið hættir að biðja um áfenga drykki og drekka áfengi. En þetta verður hvort- tveggja, þegar almenningi er orðið ljóst, að bæði drykkju- æði og drykkjufýsn — og þar með glæpahneigð þá, sem þessu fylgir — má lækna með dáleiðslu. Það, sem þarf að gera við sjúklinginn, er fyrst og fremst það að svæfa han» djúpum dásvefni — og síðan þetta þrennt: 1) Koma inn hjá honum viðjóði á áfengi og a' hrifum þess, 2) útrýma löng' uninni í áfengið og 3) vekja hjá sjúklingnum sjálfstjói n, sem gerir hann færan um að standast allar freistingar. Það er nóg að segja sjúklingnum í dáleiðslunni, að ef hann kU> vín eða bjór inn fyrir sína> varir, muni hann undir el,lS fá velgju og uppköst — °° neyða hann svo nývaknaðan til að drekka glas af vini eð*1 bjór. Hann fær þá svo mag» aða velgju og uppköst, a^ hann gleymir því ekki leng> J eftir. En hinu má aldrei gleyn>a’ að hvorki verður illt út rekið í einum svip né aumingi að engli á einum degi. Allt tek»> sinn tíma. Þess vegna ber a segja sjúklingnum, að það tak> minnst mánuð fyrir hann a verða alveg laus við drykkju fýsnina og þrjá mánuði, »llZ lifur, magi og önnur líff>vl 1 hans hafi náð sér til fulls. E» að heilt ár þurfi til þess, a heilaorka hans og siðavit»» sé hvort tveggja að fullu e»^ urskapað og upp byggt- ^eI getum lært margt fróðlegt a þeirri reynslu, sem slíkt en ursköpunarstarf lætur í té. Á 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.