Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 75
EIMREIÐIN
ÍSLAND 1941
55
1941 og gildir til 31. júní 1942. Kaupa Bretar samkvæmt hon-
Urn aHan fisk héðan að undantekinni síld. Vakti þessi samn-
lngur allmikla óánægju hér, og fengust síðar á honum smá-
agfæringar. í heildinni reyndist fisksalan þó það hagstæð, að
aHálitlegar íslenzkar inneignir söfnuðust fjrrir í Bretlandi. í
aisbyrjun var inneign bankanna að frádregnum skuldum
luuiar 70 millj. kr., en í árslok 165 millj. Þessar inneignir
°oiu þó að litlu gagni, þareð bæði var mikil tregða á að fá
l,l a þær vörur í Bretlandi og yfirfærzlu á sterlingspundum
bl kaupa á vörum í öðrum löndum. — Eftir að byrlegar
Syndist blása um verzlunarjöfnuðinn var farið að rýmka á
'Uuflutningshöftunum. En ekki leið á löngu unz hætt var
það og vöruskömmtun haldið áfram. -—- Lækkuð gengis-
aning krónunnar gekk í gildi i júní 1940 og hefur ekki
Skl';
fen
g!zt leiðrétt.
Eftir að Bandaríkjamenn tóku við vernd landsins á miðju
‘Uluu, sýndist rofa til í gjaldeyrismálunuin, því þá var lofað
‘gstæðum viðskiptasamningum. Samninganefnd var send
estur um haf, og hafðist það i gegn, að vér nytum góðs af
nUni svo nefndu „láns- og leigulögum" Bandarílcjanna, á
>ann hátt, að það, sem vér seldum til Bretlands eftir 27. nóv.
skyldi
greitt í Bandarikjadollurum. Ætti það að létta mjög
ý 111 vörukaupum vorum þar vestra, enda þótt ýmsar hindr-
|lrur geri nú samt vart við sig, eftir að Bandaríkin lentu sjálf
striðið i dezembermánuði siðastliðnum.
Gengi íslenzkrar krónu var sem sagt haldið óbreyttu frá
K
sem ákveðið var i júni 1940 (1 sterl.p. == kr. 26,22 og
-------. j-------. ------------------
°llar kr. 6,51). En gildi krónunnar eða kaupmáttur gagn-
Vart
voruni innanlands fer að nálgast að vera aðeins helm-
^ngur á við það sem var fyrir 3 árum. Það, sem þá lcostaði
kiónu, kostar nú til jafnaðar 1 kr. 83 aura. Allar inneignir
‘l Þeim tima, öll skuldabréf og allar tryggingar hafa þvi
Senn
n ryrnað niður í helming af því gildi, sem þær höfðu fyrir
hi Ö1° ^essi rýrnun krónunnar stendur í öfugu hlutfalli við
ar miklu inneignir erlendis.
- ^ erklegar framkvæmdir. Að vegagerð var unnið fyrir nær
kr. á árinu. Meiri hlutinn af þessu fé fór þó í við-