Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 69
ElMnElÐIx
nBrúin milli gamla og nýja heimsins."
Umm®li Hjálmars Björnssonar og nokkur orð um hann.
^ herbergi einu á þriðju hæð Landsbankahússins við Aust-
Jllstræti i Reykjavík hitti ég Hjálmar Björnsson, fulltrúa
^andbúnaðar- og' byrgðamálaráðuneytisins í Washington.
ann er hingað kominn fyrir nokkru til að annast um kaup
'l Hski og öðrum íslenzkum afurðum fyrir Breta, samkvæmt
^ns °g leigulögunum svonefndu. Þetta, er síðdegis þriðju-
aginn í föstuinngpngi, og talið berst fyrst að föstunni.
»Kg keypti mér passíusálmana í gær, því mitt eintak
'a,ð eftir vestra. Móðir mín gaf mér þá í tannfé, og það var
s'ðiir heima í Minneota að lesa í þeini á kvöldin alla föstuna.
8at ekki verið án þeirra hér heldur!“
p.^r V11'ðist Hjálmari svipa rnjög til föður síns, Gunnars
J°rnssonar ritstjóra og síðar formanns yfirskattanefndar
lnnesotaríkis. Ég' mundi hann svo vel frá alþingishátíðinni
' ’ "* þrekvaxna öldunginn með ljónsmakkann og eldinn í
0rðum 0g fasi.
^að, sem hér fer á eftir um Hjálmar Björnsson og veru
j ‘ ns hér, er eftir ýmsum upplýsingum, sem ég hef aflað mér,
j, ‘ a lneðal nokkrum frá honum sjálfum, en annars er hann
^eiinir ófús á að tala mikið um sjálfan sig og sín einkamál.
*lans snýst fvrst og freinst um ísland og Bandaríkin, land
Ul' hans og móður, sem bæði eru fæddir íslendingar —
■'S land hans og þjóð, sem nú á í ægilegri styrjöld með banda-
l<innum sínum, því sjálfur er hann fæddur í Bandarikjunum
S Éandarikjaþegn, enda í þjónustu þeirra hér, þó að hann
■h S18 jafnframt góðan íslending og eigi enga ósk heitari
1 að verða báðum þjóðunum að gagnkvæmu liði.
^jálmar Björnsson er fæddur í bænum Minneota í Minn-
s°taríki 18. marz 1904, elztur af sex börnum, sem öll heita
sleuzkum nöfnum. Gunnar Björnsson, faðir hans, var á 4.
*’ er hann fluttust úr átthögunum, Jökulsárhlíð á Austur-
4