Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 96
76 SKÖGARBJÖRNINN EIJinElÐlN skammt héðan. Hinum megin fjarðarins. Hann var í fjárleit með nokkrum öðrum mönnum. Kom þá allt í einu frain a barð, þar sem björn lá á bráð sinni, geithafri, sem hann hafði nýdrepið og var nú að gæða sér á. Þeim varð báðum hverft við, birninum og drengnum. En bangsi var skjótari að átta sig- Hann reis upp á afturhrammana og keyrði drenginn undir sig- Það varð drengnum til lífs, að leitarmennirnir voru skammt undan og runnu á hljóðið. En svo var mikil heiftin í bangsa og grimmdin, að hann lét eigi lausan drenginn, fyrr en gengið var á hann með bareflum. Drengurinn var stórskenundui’- Hafði bangsi rifið hann til óbóta á höfði og hálsi og svip1 lausu höfuðleðrinu á hnakka hans og yfir öðrum vanganum- Ég hafði séð piltinn, er hann lá á sjúkrahúsi í Álasundi. Já, ója- Víst gat hann verið viðsjálsgripur, skógarbjörninn. Tíu manna afl og tólf manna vit! Svo segir alþýða manna i Noregi. Er þetta þjóðtrú þar. Og ganga af því ótal sögur. Og það er tru manna, að það sé ógæfuverk að níðast á skógarbirni eða svíkja, þótt „meinbjörn" sé talinn réttdræpur, hvar sem er. En hvað er ég að hugsa um birni. Haltu áfram, lagsi, og kærðu þig bara kollóttan! „Hugsaðu hvorki um himin ue jörð.“ — En hver getur látið vera að hugsa! ógæfuverk? Maður kom frá skógarhöggi ofan af fjalli o» mætti birni í þöngri hamraklauf. Þeir námu staðar og horfð- ust í augu. Hvorugur þorði að snúa við, maðurinn var agn- dofa af skelfingu. Þá vikur björninn til hliðar og leggst fast upp að klettinum, svo að maðurinn getur smeygt sér fram hjá honum. En um leið kevrir hann öxina i höfuð bangsa> og varð honuin laus öxin. Maðurinn skeytti því þó ekkei t. en hljóp til byggða allt hvað af tók. Er um var vitjað, 'a bangsi þarna dauður með öxina í skallanum. En maðurinn varð ólánsbjálfi upp frá þessu. Puh! Þjóðsögur og hjátrú. — Já, auðvitað. Já, ég sagð1 rétt hjátrú! — Satt var orðið. Eintóm hjátrú. O, jam og jæja. — Hjátrú — ha? — Hver veit. „Guð borgal fyrir hrafninn.“ Hver veit nema skógarbjörninn eigi e1^ hvað inni hjá honum líka! Mér iniðar vel áfram og nálgast óðum skarðið. En hvað er að tarna, er þegar tekið að rökkva! Já, dalurinn er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.