Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 27
EiMreiðin
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
7
*'n§ í öllu og koma í veg fyrir alla starfsemi annarra póli-
f'skra flokka og þó einkum kommúnistaflokksins, svo sem
^undahöld, áróður alls konar o. s. frv. Undir þetta bann heyrir
e|nnig konungsfjölskyldan og allur áróður eða afskipti hennar
Vegna. Það verður að koma í veg fyrir allan mótþróa og ofsóknir
Segn Norðmönnum vinveittum Þjóðverjum og hafa mjög strang-
ar gætur á norsku blöðunum. Þau mega ekki birta neitt, sem
ekki styður stjórnarstefnu Þjóðverja og eru skyldug til að birta
sem eflir þýzkan málstað og þýzka hagsmuni. Tilkynning-
Urn frá þýzkum yfirvöldum mega ritstjórar norsku blaðanna
ekki stinga undir stól, og opinberar þýzkar og ítalskar fréttir
Veroa að birtast daglega á fremstu síðu norsku blaðanna. Bann-
a® er að ræða norsk stjórnmál fyrir innrásina í Noreg og allt
Varðandi konungsrikið Noreg og stjórn Nygaardsvolds. Ekki má
lrta auglýsingu eftir erlendum blöðum, svo sem dönskum
°g sænskum, nema að fá til þess sérstaklega leyfi þýzku hern-
aðaryfirva|danna, né heldur ,,opin bréf“ til þýzku yfirvaldanna
Urn stjórnmál, enn fremur engar greinar um skipatjón, skipa-
er_ðir, strandvarnir o. s. frv.
* 17. grein reglugerðar um blaðaeftirlitið er það tekið fram,
að allar árásir á þýzk yfirvöld, beint eða óbeint, skuli bældar
niður með valdi, að ekki megi í blöðunum ráðast á norskar
sf°fnanir vinveittar Þjóðverjum og undir engum kringumstæð-
Urn á ,,Nasjonal-Samling“. Blaðadeilur eru einnig bannaðar.
v° er mælt fyrir í reglugerðinni, að ekki megi undir nokkrum
r'ngumstæðum sýna hana ritstjórum blaðanna, heldur skuli
yrirmæiin til þeirra vera munnleg, og megi þeir ekki geta þess
°Pi_nberlega, að Þe'r fekið við slíkum fyrirmælum.
, * reglugerð um samvinnu hersins og leynilögreglunnar þýzku
1 Noregi er meðal annars tekið fram, að bannað sé að hlusta á
u‘varp frá óvinalöndum, leika eða syngja norska þjóðsönginn,
^ra§a upp norska fánann á afmælisdegi konungs, festa upp
eða sýna tilkynningar frá fyrri stjórn Noregs og konungi eða
a nokkuð sjást, sem minni á þessa liðnu tíma. Bannaðar eru
a^ar andþýzkar bókmenntir og listi saminn yfir þær bækur,
Sern ekki má selja í Noregi. Refsingar fyrir brot á þessum bönn-
Urn eru sektir, fangelsi, þrælkunarvinna eða líflát, eftir eðli
r°fsins. Ef hárið er klippt af norskri stúlku, sem leggur lag