Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 27

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 27
EiMreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 7 *'n§ í öllu og koma í veg fyrir alla starfsemi annarra póli- f'skra flokka og þó einkum kommúnistaflokksins, svo sem ^undahöld, áróður alls konar o. s. frv. Undir þetta bann heyrir e|nnig konungsfjölskyldan og allur áróður eða afskipti hennar Vegna. Það verður að koma í veg fyrir allan mótþróa og ofsóknir Segn Norðmönnum vinveittum Þjóðverjum og hafa mjög strang- ar gætur á norsku blöðunum. Þau mega ekki birta neitt, sem ekki styður stjórnarstefnu Þjóðverja og eru skyldug til að birta sem eflir þýzkan málstað og þýzka hagsmuni. Tilkynning- Urn frá þýzkum yfirvöldum mega ritstjórar norsku blaðanna ekki stinga undir stól, og opinberar þýzkar og ítalskar fréttir Veroa að birtast daglega á fremstu síðu norsku blaðanna. Bann- a® er að ræða norsk stjórnmál fyrir innrásina í Noreg og allt Varðandi konungsrikið Noreg og stjórn Nygaardsvolds. Ekki má lrta auglýsingu eftir erlendum blöðum, svo sem dönskum °g sænskum, nema að fá til þess sérstaklega leyfi þýzku hern- aðaryfirva|danna, né heldur ,,opin bréf“ til þýzku yfirvaldanna Urn stjórnmál, enn fremur engar greinar um skipatjón, skipa- er_ðir, strandvarnir o. s. frv. * 17. grein reglugerðar um blaðaeftirlitið er það tekið fram, að allar árásir á þýzk yfirvöld, beint eða óbeint, skuli bældar niður með valdi, að ekki megi í blöðunum ráðast á norskar sf°fnanir vinveittar Þjóðverjum og undir engum kringumstæð- Urn á ,,Nasjonal-Samling“. Blaðadeilur eru einnig bannaðar. v° er mælt fyrir í reglugerðinni, að ekki megi undir nokkrum r'ngumstæðum sýna hana ritstjórum blaðanna, heldur skuli yrirmæiin til þeirra vera munnleg, og megi þeir ekki geta þess °Pi_nberlega, að Þe'r fekið við slíkum fyrirmælum. , * reglugerð um samvinnu hersins og leynilögreglunnar þýzku 1 Noregi er meðal annars tekið fram, að bannað sé að hlusta á u‘varp frá óvinalöndum, leika eða syngja norska þjóðsönginn, ^ra§a upp norska fánann á afmælisdegi konungs, festa upp eða sýna tilkynningar frá fyrri stjórn Noregs og konungi eða a nokkuð sjást, sem minni á þessa liðnu tíma. Bannaðar eru a^ar andþýzkar bókmenntir og listi saminn yfir þær bækur, Sern ekki má selja í Noregi. Refsingar fyrir brot á þessum bönn- Urn eru sektir, fangelsi, þrælkunarvinna eða líflát, eftir eðli r°fsins. Ef hárið er klippt af norskri stúlku, sem leggur lag
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.