Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 104
84 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL eimbeiðiN anna hætti með öllu, meðan slíkur svefn varir, og að einn- ig lokist að nokkru leyti fyrir sams konar stöðvar á lægri sviðum taugakerfisins. Sé svefninn órór og draumarugl mikið, eru stöðvar þessar ekki lokaðar að fullu, svo að viss svið taugakerfisins halda á- fram að leysa taugaorku þann- ig, að draumar verða af. Því meiri taugaorka, sem þannig losnar úr læðingi, þeim mun skýrari verða draumarnir. Og verði þessi lausn mjög áköf, geta verkanir hennar farið út yfir takmörk hugmyndasviðs- ins og birzt í athöfn. T. d. hreyfa menn sig og ganga í svefni vegna þess, að hreyfi- skyn-taugarnar eru ofhlaðnar og æstar í svefninum. Hreyf- ingarnar eru ekki háðar með- vitundinni, því hún er undir stjórn og skipulágningu hærri heilastöðvanna. — Hjá svefn- genglunum er þessi stjórn og skipulagning úr skorðum eða þá engin til. Hreyfingarnar eru því ósjálfráðar og án með- vitundar, þó að þær líkist eðli- lega venjulegum vökuhreyf- ingum og fari yfirleitt í einu og öllu eftir eðli og skaplyndi sofandans, þar sem leysta taugaorkan fer um sömu leiðir í svefni og vöku og tekur ó- gjarnan á sig nýjar myndir þrátt fyrir ósjálfræðið. Ásig' komulag það, sem stjarfa* sjúklingar komast í, er þeir fá flog, er í ýmsum mikilv®S um atriðum mjög líkt svefn gönguástandi dáleiðslunnfl1- Rannsóknir Hughlings Jnd' sons og nokkurra annarra 'lS indamanna hafa mjög greitt fyrir réttum skilningi á þesS um fyrirbrigðum. Manns hugurinn er miklu flóknara stórfenglegra fyrirbrigði eI1 flestir halda,. og mörg mæla með því, að hann SL angi af alvitundinni, meða annars sú staðreynd, að Þa® er hægt fyrir æfðan dávaM’ sem oft hefur dásvæft sama manninn, að dásvæfa hann 111 mikilli fjarlægð ineð vil.ía orku sinni einni saman. Bóndinn, sem við gistn111 hjá, og fólk hans var ekki að greint með eiginnöfnuni helá' ur með tölum, og er slík venja nokkuð algeng i Kína. Hér 'ar elzti meðlimur fjölskyldunnar auðkenndur með tölunni ' . 2 sá næsti með tölunni » o. s. frv. Okkur varð tíðmd um þessa óvenjulegu auðkenn ingu á þessari ágætu 0 manna fjölskyldu, seni '1 dvöldum hjá, og út úr Þ' beindist samræðan að kenn ingum Pýþagórasar. Hann ekki aðeins fyrsti heimspek
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.