Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 95
ElMItEIÐlX SKÓGARBJÖRNINN 75 ^etta var um miðjan ágúst að afliðnu hádegi. Ofanvert við ^ryggjuna hitti ég að máli nokkra sveitamenn og spyr þá til 'egar stytztu Ieið fram á Moldskriðudal. Fæ ég að lokum all- greið svör, en í venjulegum umbúðum, því að það er gamall siður á Sunnmæri og víðar til sveita að vera eigi opinskár um °f né skrafhreifinn við ókunnuga ferðalanga. Og auk þess var nu þetta skrambi kyndugt ferðalag og furðulegt að koma innan lu' fjörðum með reiðhjól á gufuskipi, og ætla siðan sömu leið baka, labbandi, fullar þrjár mílur um hálfgerða veglevsu °g skilja reiðhjólið eftir! ^egar ég lagði af stað, segir einn karlanna, sem til þessa hafði lagt fátt eitt til málanna: »Hann ætti að halda veL áfram, svo að hann hafi vel bjart LHr skarðið. — Og hann gerir réttast i að fara gætilega. — |Jnð hefur sem sé verið björn þarna uppi i hlíðunum í sumar, °ðru hvoru. — Mesti meinvættur að sagt er.“ Hg hrökk við, en lét þó á engu bera. Þá var að taka því. Nú var of seint að snúa aftur. Og ekki færi ég að bekkjast bangsa að fyrra bragði. Ég var léttur í spori upp hlíðina. ^g er upp á brúnina kom, lá dalurinn fram undan, þröngur °g allbrattur og skógi vaxinn upp undir tinda. Seljavegur lá 11111 hann neðanverðan, og var allgreiðfært, meðan hans naut Vl°- Ég svipaðist um af hlíðarbrúninni. Langt niður frá blikaði bignskær fjörðurinn og' speglaði fagurlega víðivaxnar eyjar og úólnia, odda og nes. Var þelta fögur sýn og hrifandi. En að baki lller lá dalurinn, ókunnur með öllu og ókannaður, með ævintýr- 11111 sínum, síðdegisskuggum, og skógarbjörnum! Og er ég sneri iller við, átti ég hann ófarinn fram undan. Enn var bjart og sól u i’bdum, þótt skuggsýnt væri í skógargötunum, sem þrengdust 1 S’fellu eins og dalurinn sjálfur. En uggurinn læsir sig fast í úuga minn, krækir í hann klóm sínum og tönnum. Og mér líður e’nhvern veginn hálfilla og ónotalega. Enn er langt upp í skarð- lð- Og þar hefur bangsi haldið til! Snemma sezt sól hér í ú’únuni. — í skuggadölum býr skógarbjörn. Þar er skamm- deSi á miðju sumri. — Er það nú skáldskapur! Annars er ei§i mikið um birni á Sunnmæri nú orðið. Áður fyrri voru lleir nitíðir. — Jæja. — En það er samt meira en nóg af þeim. Hvernig fór ekki fyrir smalastráknum i fyrra haust! Það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.