Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 95
ElMItEIÐlX
SKÓGARBJÖRNINN
75
^etta var um miðjan ágúst að afliðnu hádegi. Ofanvert við
^ryggjuna hitti ég að máli nokkra sveitamenn og spyr þá til
'egar stytztu Ieið fram á Moldskriðudal. Fæ ég að lokum all-
greið svör, en í venjulegum umbúðum, því að það er gamall
siður á Sunnmæri og víðar til sveita að vera eigi opinskár um
°f né skrafhreifinn við ókunnuga ferðalanga. Og auk þess var
nu þetta skrambi kyndugt ferðalag og furðulegt að koma innan
lu' fjörðum með reiðhjól á gufuskipi, og ætla siðan sömu leið
baka, labbandi, fullar þrjár mílur um hálfgerða veglevsu
°g skilja reiðhjólið eftir!
^egar ég lagði af stað, segir einn karlanna, sem til þessa
hafði lagt fátt eitt til málanna:
»Hann ætti að halda veL áfram, svo að hann hafi vel bjart
LHr skarðið. — Og hann gerir réttast i að fara gætilega. —
|Jnð hefur sem sé verið björn þarna uppi i hlíðunum í sumar,
°ðru hvoru. — Mesti meinvættur að sagt er.“
Hg hrökk við, en lét þó á engu bera. Þá var að taka því.
Nú var of seint að snúa aftur. Og ekki færi ég að bekkjast
bangsa að fyrra bragði. Ég var léttur í spori upp hlíðina.
^g er upp á brúnina kom, lá dalurinn fram undan, þröngur
°g allbrattur og skógi vaxinn upp undir tinda. Seljavegur lá
11111 hann neðanverðan, og var allgreiðfært, meðan hans naut
Vl°- Ég svipaðist um af hlíðarbrúninni. Langt niður frá blikaði
bignskær fjörðurinn og' speglaði fagurlega víðivaxnar eyjar og
úólnia, odda og nes. Var þelta fögur sýn og hrifandi. En að baki
lller lá dalurinn, ókunnur með öllu og ókannaður, með ævintýr-
11111 sínum, síðdegisskuggum, og skógarbjörnum! Og er ég sneri
iller við, átti ég hann ófarinn fram undan. Enn var bjart og sól
u i’bdum, þótt skuggsýnt væri í skógargötunum, sem þrengdust
1 S’fellu eins og dalurinn sjálfur. En uggurinn læsir sig fast í
úuga minn, krækir í hann klóm sínum og tönnum. Og mér líður
e’nhvern veginn hálfilla og ónotalega. Enn er langt upp í skarð-
lð- Og þar hefur bangsi haldið til! Snemma sezt sól hér í
ú’únuni. — í skuggadölum býr skógarbjörn. Þar er skamm-
deSi á miðju sumri. — Er það nú skáldskapur! Annars er
ei§i mikið um birni á Sunnmæri nú orðið. Áður fyrri voru
lleir nitíðir. — Jæja. — En það er samt meira en nóg af þeim.
Hvernig fór ekki fyrir smalastráknum i fyrra haust! Það var