Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 106
86
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
bimbeiðin
sjálfsögðu var gert í ákveðnu
°g þýðingarmiklu augnamiði.
Samræðurnar gerðust nú
mjög fjörugar, og var fólkið
á bænum einnig farið að taka
þátt í þeim. Kona bóndans bar
meðal annars fram þá spurn-
ingu, hvort það hefði nokkra
þýðingu fyrir forlög barnsins
hvaða dag það kæmi inn i
heiminn, úr því að Pýþagóras
hefði lagt svo mikla merkingu
í afmælisdaga og tölur. Vinur
minn varð fyrir svörum og
minnti á, að til væri heim-
spekikerfi, miklu eldra en frá
dögum Pýþagórasar, sem kall-
að væri stjörnuspeki og fjall-
aði um áhrif stjarnanna á ör-
lög manna- og jafnvel dýra,
jurta og steina. í Nýja-testa-
mentinu er sagt frá vitringun-
um úr Austurlöndum, sem sáu
fyrir fæðingu Jesú með rann-
sókn sinni á stjörnunum og
létu „stjörnu hans“, Betle-
hemsstjörnuna, visa sér veg-
inn til Gyðingalands. Allir eru
forlögum háðir innan vissra
takmarka, en eigin breytni
getur ýmist bætt úr forlögum
eða gert þau þyngri en efni
stóðu til við fæðinguná. —
Stjörnuspekin er ekkert ann-
að en lauslegur leiðarvísir, en
þó getur verið nytsamt og
fróðlegt að ráða í, hvað stjörn-
urnar segja fyrir. Ensk
stjörnuspeki er ekki sú sama
og indversk stjörnuspeki, þal
sem aðferðirnar eru oft harla
ólikar. En það undarlega el>
að niðurstöðurnar eru þæl
sömu hjá báðum. Nærtæk
skýring á sannleiksgiklj
stjörnuspeki er til, þó að ekk1
hafi áður verið i ljós látin, e11
ég tel mjög mikilvæga, og hu11
er þessi: Jörðin er segu|'
mögnuð og svifur í lausu loft>-
Þar svífa einnig fjölda marg11
aðrir hnettir, sem vér köllum
til hægðarauka reikistjörnur.
Einnig eru aðrar veraldir 1
þessarri hringiðu geimsius>
sem vér nefnum sólir. h'1
hefur áður verið haldið fram>
að mannslíkaminn sé segul'
magnaður, og er sannað, ;1®
þetta dýrsegulmagn er tik
Allir eru gæddir þessu mag111’
þar með sjálf jörðin og aðra1
jarðir hvarvetna. Það er þesS1
segulmögnun, sem heldur jafn*
væginu uppi, veldur aðdræth
og fráhrindingu, jafnframt
því sem afstaða hnattanna
breytist í sifellu eftir ákveðn-
um lögmálum þessa krafta1-
Það tekur liiminhnettina a'
kveðið árabil að renna ákveðið
skeið. Af því má álykta,
seguláhrif vissra hnatta á ýf-
irborð jarðar breytist fra
einu tímabili til annars.
Ef ég segulmagna naglm