Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 106

Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 106
86 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL bimbeiðin sjálfsögðu var gert í ákveðnu °g þýðingarmiklu augnamiði. Samræðurnar gerðust nú mjög fjörugar, og var fólkið á bænum einnig farið að taka þátt í þeim. Kona bóndans bar meðal annars fram þá spurn- ingu, hvort það hefði nokkra þýðingu fyrir forlög barnsins hvaða dag það kæmi inn i heiminn, úr því að Pýþagóras hefði lagt svo mikla merkingu í afmælisdaga og tölur. Vinur minn varð fyrir svörum og minnti á, að til væri heim- spekikerfi, miklu eldra en frá dögum Pýþagórasar, sem kall- að væri stjörnuspeki og fjall- aði um áhrif stjarnanna á ör- lög manna- og jafnvel dýra, jurta og steina. í Nýja-testa- mentinu er sagt frá vitringun- um úr Austurlöndum, sem sáu fyrir fæðingu Jesú með rann- sókn sinni á stjörnunum og létu „stjörnu hans“, Betle- hemsstjörnuna, visa sér veg- inn til Gyðingalands. Allir eru forlögum háðir innan vissra takmarka, en eigin breytni getur ýmist bætt úr forlögum eða gert þau þyngri en efni stóðu til við fæðinguná. — Stjörnuspekin er ekkert ann- að en lauslegur leiðarvísir, en þó getur verið nytsamt og fróðlegt að ráða í, hvað stjörn- urnar segja fyrir. Ensk stjörnuspeki er ekki sú sama og indversk stjörnuspeki, þal sem aðferðirnar eru oft harla ólikar. En það undarlega el> að niðurstöðurnar eru þæl sömu hjá báðum. Nærtæk skýring á sannleiksgiklj stjörnuspeki er til, þó að ekk1 hafi áður verið i ljós látin, e11 ég tel mjög mikilvæga, og hu11 er þessi: Jörðin er segu|' mögnuð og svifur í lausu loft>- Þar svífa einnig fjölda marg11 aðrir hnettir, sem vér köllum til hægðarauka reikistjörnur. Einnig eru aðrar veraldir 1 þessarri hringiðu geimsius> sem vér nefnum sólir. h'1 hefur áður verið haldið fram> að mannslíkaminn sé segul' magnaður, og er sannað, ;1® þetta dýrsegulmagn er tik Allir eru gæddir þessu mag111’ þar með sjálf jörðin og aðra1 jarðir hvarvetna. Það er þesS1 segulmögnun, sem heldur jafn* væginu uppi, veldur aðdræth og fráhrindingu, jafnframt því sem afstaða hnattanna breytist í sifellu eftir ákveðn- um lögmálum þessa krafta1- Það tekur liiminhnettina a' kveðið árabil að renna ákveðið skeið. Af því má álykta, seguláhrif vissra hnatta á ýf- irborð jarðar breytist fra einu tímabili til annars. Ef ég segulmagna naglm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.