Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 70
50 „BRÚIN MILLI GAMLA OG NÝJA HEIMSINS“ eimbbidiN
landi, til Vestur-
heims með f°r'
eldrum sínuni-
Faðir Gunnars,
Björn Björnsson
frá Sleðbrjót, bjó
í Másseli í Jök-
ulsárhlíð síðustu
árin áður e11
hann fluttist
vestur. Kona
hans var Ivristín
Benjamínsdóttir
úr Vopnafirði, en
ættuð úr Ejrja'
firði. Ingibjðrg
Jónsdóttir, nióð-
ir Hjálmars, el
fædd að Hóli 1
Hörðudal í Dala'
sýslu og var 4
ára, er hún flutt-
ist til Vestur-
Hjálmar Björnsson. heims Kona
Hjálmars er EHa
Marta, fædd i Kanada, en foreldrar hennar voru bæði islenzk-
Kristján Jónasson frá Straumfirði á Mýrum og Halldóra
Bergþórsdóttir hafnsögumanns á Mýrum. Þau eiga einn son.
fjögra ára: Hjálmar Kristján. — Hjálmar Björnsson hefi*1
sjálfur í erindi, sem hann flutti á Austfirðingakvöldi í Ríkis'
útvarpið 1. marz þ. á., lýst vel aðstöðu sinni til ættlands feðU
sinna og átthaga, með vísu Sigurðar Baldvinssonar:
Vel er flest um Vesturland,
vinsemd fest við Norðurland,
sólarmest er Suðurland,
samt er mér bezt við Austurland.
Þannig er aðstaða hvers einlægs íslendings: að finna hveij'
um landshluta, hverju héraði og hverju kauptúni nokkuð Þ*