Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 33
EI1II>EIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
13
^kningatæki og línurit. Það var allt og sumt. Hann fékk ekki
vita, hvers konar „svæfingar“tæki væru notuð, en þegar
ann sPurði hvað foreldrarnir segðu við þessu, fékk hann þau
^vdr, að sérstakt hei Iþrigðisráð eða dómnefnd lækna ráðlegði
re|drunum að undirrita afsalsþréf til ríkisins fyrir börnun-
Urn’ og þeim ráðleggingum væri hlýtt.
fjórtán til átján ára aldurs eru piltarnir meðlimir Hitlers-
®skunnar (Hitler jugend), sem er eins konar varaher
ri®ia ríkisins. Hitlersæskan hefur sína eigin skóla og herbúðir
°g klæðist einkennisbúningum líkum þeim, sem Stormsveit-
'r.nar bera. Flugkennarar Hitlersæskunnar hafa kennt 135000
P'lum flug árlega undanfarið. 1 vélaherdeildir hennar bættust
000 piltar árlega, og þær bættu við sig 5000 mótorhjólum
°§ 1300 aðgerðarverkstæðum á ári. í skólum hennar læra pilt-
arnir bjóðskipulagsfræði flokksins og alls konar íþróttir, enn-
err>ur dýra- og grasafræði, einkum um matjurtir, enn fremur
sprengiefnafræði og ensku o. fl. Hitlersæskan er fjölmennur
her og fómfús.
u'
g er er ekki rúm til að rekja frekar efnið í bók Ziemers, en
andaríkjamönnum er varla láandi, þó að þeim lítist ekki á
uÞPeldisaðferðir Þriðja ríkisins, eins og þeim er þar lýst. Ziemer
Urkennir hiklaust, og þær séu mjög áhrifaríkar og hefur
ITlar^ að athuga við uppeldið í Bandaríkjunum. Nýskipunar-
uPpeldið miðar allt að því að gera piltana að duglegum her-
J^Ponum, reiðubúnum að láta lífið fyrir foringjann og föður-
and|ð, en stúlkurnar að hraustum mæðrum til að ala ríkinu
ern fjÖlmennasta og herskáasta hermannastétt. í þennan far-
Un^ 6r æ^unin beina uppeldisáhrifum norsku kirkj-
hef191" si<<-)ianna Þar ' landi. En árangurinn af þeirri tilraun
Ur’ vegna þeirrar öflugu mótspyrnu, sem hún hefur mætt,
1 öfugur — enn sem komið er — við það, sem til var
^tlazt.
^ Þv> að það er barizt í Noregi — og af Norðmönnum utan
0regs -— enn [ dag upp á líf og dauða, fyrir frelsi Noregs og
sakvörðunarrétti. Um það bera fregnirnar um fangelsanir
aftökur mótþróafullra föðurlandsvina ótvíræðan vott. Og
0 hörmuleg er nú rás viðburðanna orðin, að Norðurlanda-
lrr|ar, sem áður voru samherjar, eru nú komnar í þá sjálf-