Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 33

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 33
EI1II>EIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 13 ^kningatæki og línurit. Það var allt og sumt. Hann fékk ekki vita, hvers konar „svæfingar“tæki væru notuð, en þegar ann sPurði hvað foreldrarnir segðu við þessu, fékk hann þau ^vdr, að sérstakt hei Iþrigðisráð eða dómnefnd lækna ráðlegði re|drunum að undirrita afsalsþréf til ríkisins fyrir börnun- Urn’ og þeim ráðleggingum væri hlýtt. fjórtán til átján ára aldurs eru piltarnir meðlimir Hitlers- ®skunnar (Hitler jugend), sem er eins konar varaher ri®ia ríkisins. Hitlersæskan hefur sína eigin skóla og herbúðir °g klæðist einkennisbúningum líkum þeim, sem Stormsveit- 'r.nar bera. Flugkennarar Hitlersæskunnar hafa kennt 135000 P'lum flug árlega undanfarið. 1 vélaherdeildir hennar bættust 000 piltar árlega, og þær bættu við sig 5000 mótorhjólum °§ 1300 aðgerðarverkstæðum á ári. í skólum hennar læra pilt- arnir bjóðskipulagsfræði flokksins og alls konar íþróttir, enn- err>ur dýra- og grasafræði, einkum um matjurtir, enn fremur sprengiefnafræði og ensku o. fl. Hitlersæskan er fjölmennur her og fómfús. u' g er er ekki rúm til að rekja frekar efnið í bók Ziemers, en andaríkjamönnum er varla láandi, þó að þeim lítist ekki á uÞPeldisaðferðir Þriðja ríkisins, eins og þeim er þar lýst. Ziemer Urkennir hiklaust, og þær séu mjög áhrifaríkar og hefur ITlar^ að athuga við uppeldið í Bandaríkjunum. Nýskipunar- uPpeldið miðar allt að því að gera piltana að duglegum her- J^Ponum, reiðubúnum að láta lífið fyrir foringjann og föður- and|ð, en stúlkurnar að hraustum mæðrum til að ala ríkinu ern fjÖlmennasta og herskáasta hermannastétt. í þennan far- Un^ 6r æ^unin beina uppeldisáhrifum norsku kirkj- hef191" si<<-)ianna Þar ' landi. En árangurinn af þeirri tilraun Ur’ vegna þeirrar öflugu mótspyrnu, sem hún hefur mætt, 1 öfugur — enn sem komið er — við það, sem til var ^tlazt. ^ Þv> að það er barizt í Noregi — og af Norðmönnum utan 0regs -— enn [ dag upp á líf og dauða, fyrir frelsi Noregs og sakvörðunarrétti. Um það bera fregnirnar um fangelsanir aftökur mótþróafullra föðurlandsvina ótvíræðan vott. Og 0 hörmuleg er nú rás viðburðanna orðin, að Norðurlanda- lrr|ar, sem áður voru samherjar, eru nú komnar í þá sjálf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.