Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 67
EIMHEIÐIN
SÓLSKIN OG SUNNANVINDUR
47
Ég hlýt að yrkja, því andann styrkir
hið milda mý.
Og björkin angar, mig' lítið langar
að leyna því.
A blessað nesið skal bera hrós,
hér brosir fésið á eyrarrós.
Að sofna i runni hjá rósarmunni
ég reyna skal.
Mig eflaust dreymir þá unaðsheima
og englahjal.
Ég dapur vakna, því draumur þver
og draumsins sakna, sem vonlegt er.
Með rjóða vanga og ljúfa langan
hún lék sér hér.
Eg meyna kyssti, svo heilinn hristist
í höfði mér.
En englapían var hopp og hi,
og hún sem kría er fyrir bí.
ö Þar meg var draumurjnn búinn. — Rykmýið er aftur
lnvalt í Slútnesi. Ferðamennirnir róa lífróður til lands, ráða
^ 1 ostinum til hlunns og ganga síðan til bæjar. Bílstjórinn
hafænU Skyrtunni iitur krosandi yfir hópinn, enda þótt hann
\ 1 nu heðið í röskan klukkutíma. Jafnan mun þessi bíl-
j^°u oss í hug koma, þá er vér heyrum góðra bílstjóra getið.
r- Einar og frú verða eftir í Reykjahlíð, og þykir þremenn-
u§unum það mikill skaði. í þeirra stað kemur Eggert
°ngvari, sem fyllir hart nær rúm þeirra í bílnum.
hú G^ai kiiiinn rennur fram hjá Garði, virðist Þura láta
^ sin geyma sjn> Qg er Slj raun þyngri en tárum taki að fara
J'ogis fram hjá Garði sama daginn. Að Laugum stíga Páll
8 Þrenienningarnir úr bílnum, en söngvarinn heldur áfram
ferðinni.
Páll
Þá
reynist þeim félögum bjargvættur, býðst til að hýsa
°g láta allan beina í té. Þeir þakka Páli að vonum og
^ ,nga siðan til Litlu-Lauga. Þar býr Sigurjón skáld Friðjóns-