Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 112
92
RADDIR
EIMREIÐIN
heimta hið sama af öðrum? Það
er auðvitað sjálfsagt, að Lands-
bókasafnið fái áfram eins og
liingað til 2 eintök ókeypis af
öllu, sem út er gefið í landinu.
Þáð er útgefendum sjálfum á-
hugamál, að allt, sem út kemur,
sé á einum stað, þar sem allir
geta gengið að Jivi. En ég sé ekki
neina ástæðu lil að færa þessa
reglu yfir á önnur bókasöfn inn-
anlands og utan, enda virðisl allt
lienda til þcss að þessi útþensla
ætli að halda áfram. Burt með
gjafaeintökin, nema til Lands-
bókasafnsins. Útgefandi.
Það mun vera rétt hjá hinum
heiðraða bréfritara, að ntgefend-
ur sén skyldir til að láta li ein-
tök ókeypis af hverjn riti, sem
nt er gefið. Eftir þvi, sem ég veit
bezt, er þeim úthlutað þannig:
2 til Landsbókasafnsins, 2 til
Konnnglegu bókhlöðnnnar í
Kaupmannahöfn, 1 til Háskóla-
bókasafnsins í Kanpmannahöfn,
1 til Þjóðskjalasafnsins, 1 til Há-
skólabókasafnsiris i Rcykjavik,
1 til Háskólabókasafnsins i
Winnipeg og 1 til bókasafns i
Þórshöfn i Færeyjum. Auk þess
fá bókasöfnin á Aknreyri, ísa-
firði, Seyðisfirði og Stykkis-
hólmi sitt eintakið hvert og
loks prentsmiðjan, þar sem ritið
er prentað.
Til fróðleiks má geta þess, að
ensknm bókaútgefendum er að-
eins gert að skyldu að láta 6 ein-
tök af hendi ókeypis til bóka-
safna, i Englandi og írlandi, oQ
þykir útgefendum það meira en
nóg. í „Times Literary SupP^e~
ment“ frá Í4. marz þ. á. er þetta
mál rœtt nokkuð. Meðal ann-
arra, sem um þetta rita, er bóka-
útgefandinn Stanley Unwin, f°r~
maður Brezka bóksalafélagsins■
Haiin telur það sjálfsagða kvöð,
að B r i t i s h M u s e u m fái á-
keypis eintak af hverri bók, sem
út kemur i landinu. En hin finim
eintökin telur hann ósanngjarn-
an skatt á bókaútgefendur, sew
eigi að leggja niður sem fllrs
Einkinn komi þessi skattur hart
niður, þegar um litil upplöO se
að rœða, svo sem oft er um ser~
fræðirit ýms og tölusettar útffáf'
ur. Bækur til opinberra bóka-
safna eiga að greiðast af oPin
beru fé, en ekki að afla þeiWa
með lögskipuðum snikjum. ^að
má öllum Ijóst vera, að kvörtun
bréfrilarans er á rökum bffffðð>
þar sem íslenzkir útgefendur eW
skyldaðir til að gefa meira en
helmingi fleiri eintök en brezklT
til bókasafna, og eru þó uPP^að
bóka hér á landi að jafnað1
margfalll minni en brezkra, elIlS
og að likum lætur.
RitstJ-