Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 112

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 112
92 RADDIR EIMREIÐIN heimta hið sama af öðrum? Það er auðvitað sjálfsagt, að Lands- bókasafnið fái áfram eins og liingað til 2 eintök ókeypis af öllu, sem út er gefið í landinu. Þáð er útgefendum sjálfum á- hugamál, að allt, sem út kemur, sé á einum stað, þar sem allir geta gengið að Jivi. En ég sé ekki neina ástæðu lil að færa þessa reglu yfir á önnur bókasöfn inn- anlands og utan, enda virðisl allt lienda til þcss að þessi útþensla ætli að halda áfram. Burt með gjafaeintökin, nema til Lands- bókasafnsins. Útgefandi. Það mun vera rétt hjá hinum heiðraða bréfritara, að ntgefend- ur sén skyldir til að láta li ein- tök ókeypis af hverjn riti, sem nt er gefið. Eftir þvi, sem ég veit bezt, er þeim úthlutað þannig: 2 til Landsbókasafnsins, 2 til Konnnglegu bókhlöðnnnar í Kaupmannahöfn, 1 til Háskóla- bókasafnsins í Kanpmannahöfn, 1 til Þjóðskjalasafnsins, 1 til Há- skólabókasafnsiris i Rcykjavik, 1 til Háskólabókasafnsins i Winnipeg og 1 til bókasafns i Þórshöfn i Færeyjum. Auk þess fá bókasöfnin á Aknreyri, ísa- firði, Seyðisfirði og Stykkis- hólmi sitt eintakið hvert og loks prentsmiðjan, þar sem ritið er prentað. Til fróðleiks má geta þess, að ensknm bókaútgefendum er að- eins gert að skyldu að láta 6 ein- tök af hendi ókeypis til bóka- safna, i Englandi og írlandi, oQ þykir útgefendum það meira en nóg. í „Times Literary SupP^e~ ment“ frá Í4. marz þ. á. er þetta mál rœtt nokkuð. Meðal ann- arra, sem um þetta rita, er bóka- útgefandinn Stanley Unwin, f°r~ maður Brezka bóksalafélagsins■ Haiin telur það sjálfsagða kvöð, að B r i t i s h M u s e u m fái á- keypis eintak af hverri bók, sem út kemur i landinu. En hin finim eintökin telur hann ósanngjarn- an skatt á bókaútgefendur, sew eigi að leggja niður sem fllrs Einkinn komi þessi skattur hart niður, þegar um litil upplöO se að rœða, svo sem oft er um ser~ fræðirit ýms og tölusettar útffáf' ur. Bækur til opinberra bóka- safna eiga að greiðast af oPin beru fé, en ekki að afla þeiWa með lögskipuðum snikjum. ^að má öllum Ijóst vera, að kvörtun bréfrilarans er á rökum bffffðð> þar sem íslenzkir útgefendur eW skyldaðir til að gefa meira en helmingi fleiri eintök en brezklT til bókasafna, og eru þó uPP^að bóka hér á landi að jafnað1 margfalll minni en brezkra, elIlS og að likum lætur. RitstJ-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.