Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 44

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 44
SYSTURNAR BORG eimheiðiN 24 að, að undir dauðahjarni hins hrollkalda vetrarmorguns hyldist frjóangi nýrrar, niik' illar listar. Það er mér ekki til efs lengur, að einmitt þenna morgun hafi fögur heit verið unnin, að þá hafi fullmótast einlægur ásetningur ungrai stúlku til að inna af hendi helga skyldu við móðurniinn- ingu og taka upp starf, sein var móður hennar fyrir öllu- Þrjár dætur frú Stefaniu o'é Borgþórs Jósefssonar bæjai' gjaldkera gengu leiklistinni a hönd. Hin fjórða og yngsta hefur að sönnu komið fram a leiksviðinu, en hefur ekki gert Jeiklistina að listrænu aðalvið' fangsefni enn sem komið er. Hins vegar var sonur hinna msetu hjóna, Ósltar Borg lögfræðingur á Isafirði, um alllangt skeið einn hinn glæsilegasti leikari úr flokki yngri manna á leik' sviði höfuðstaðarins. Dæturnar Emelía og Þóra eru nú í frenu1 röð leikenda á leiksviðinu hér, en Anna, sú dóttirin, sem stóð við dánarbeð móður sinnar í fjarlægu landi, hefur sigi’a® undir merlti hennar og borið hróður íslenzkrar leiklistar langt út fyrir landsteinana. í sjálfu sér er það eldd merkilegt og síður en svo dæmafátt. að Jeiklistargáfur erfist frá foreldrum lil barna. Það er þvei't á móti algengt, að leikarabörn verði leikarar, þegar þau hata aldur til. Leiliaraættir eru til í öllum löndum, og hér á landn þar sem leildistin er lil þess að gera ung, liefur áhuginn fyrU Jeiklist og leiklistarhæfileikar orðið kennimerki nokkurra ætta. Út í þá sálma skal ekki farið frekar, og er þó rétt að tilgreina nokkur dænri. Jón Guðmundsson ritstjóri var miki^ áhugamaður um leiklist, beitti sér fyrstur manna fyrir opm* berum leiksýningum í Reykjavík um miðja síðustu öld- Sonardóttir hans, Þuríður Sigurðardóttir, var um síðustu aldamót meðal fremstu leilvlívenna hér. Guðlaugur sýslumaðul
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.