Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 100

Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 100
EIMRF.IBIft Ósýnileg áhrifaöfl. Eftir dr. Alexander Cannon■ X. KAPÍTULI Sálarfrœði og dulvísindi. Okkur leið ágætlega á bóndabænum og hvíldumst vel. Um morguninn vöknuðL um við hressir og endurnærð- ir. Þegar við vorum búnir að borða, fórum við ofan i grísa- girðinguna og virtum fyrir okkur svínahjörðina á bænum. Riddaraforinginn fékk þarna tilefni til margra athugasemda. Mér er þessi einkum minnis- stæð: „Grísinn er sjálf þver- móðskan holdi klædd. Eigi að teyma hann áfram, spyrnir hann á móti og fer aftur á bak, en eigi að teyma hann aftur á bak, þá vill hann á- fram. Sama einkennið er mjög rikt í fari manna og kvenna með smásmugulegt lunderni. En þroskuð sál lætur auðveld- lega leiðast til æðri einingar og á þá einnig auðvelt með að leiða aðra. Þegar við vorum að fara út úr svínastíunni, mætti okkur furðuleg sjón. í hengirúmi við dyrnar lá maður í undar- lega djúpum svefni, og sagði bóndinn, að maður þessi vaei* gjörfallin eituræta og eitrið héti „dagga“ eða „hash' ish“. Riddaraforinginn fór þa að ræða um áhrif eiturs þessa, sem í Englandi gengur venjU' lega undir nafninu Cannabis India og er eina eiturlyfi^’ sem mér er kunnugt um, a® verki svipað og dáleiðsla, nema ef vera skyldi kloro- form, því að klóróformdeyfinS getur á öðru stigi verkana sinna valdið svipuðum áhrif' um og dáleiðsla. Við hashish' deyfingu margfaldast öll a' hrif, sem skynfærin verða fyrir. Hashish-ætan sér t. d- smápoll, og hann verður 1 draumum hennar að stórkost- legu fljóti, geysistóru stöðu- vatni eða úthafi. Ef leikið ei smálag á grammófón, verðui það í vitund eiturætunnar að stórfelldum leik fjölmennra1 hljómsveitar. Örveikur hávaði, svo sem eins og, að flett sé blaði í bók, verður að þrumu- veðri. Fyrirmæli til fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.