Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Qupperneq 80

Eimreiðin - 01.01.1942, Qupperneq 80
60 STYRJALDARDRAUMAR BIMnEIÐlS xnér sem hann mundi vera úr fægðum málmi, eftir því sem á hann glampaði á mjórri rönd eftir endilöngu. Ég benti þega1 manninum, sem hjá mér stóð, á sýn þessa, og þótti mér hann veita henni athygli eigi siður en ég. Að öðru leyti kemni maður þessi ekki meir við sögu. Þegar sýn þessi færðist nær, varð mér það Ijóst, að hér var á ferð einhvers konar ógur- lega fyrirferðarmikið vélarferiíki. Mér þótti sem sívalningur- inn mundi að þvermáli sem svaraði lengd stærstu husa. Framan á sívalningnum var haus mikill, sýnu breiðari, en fram úr hausnum stálfleygur og plógjárn, löng og hiturleg- Mér þótti þetta skriða áfram á hægri, en öruggri ferð. Um þetta bil i draumnum hverfur mér samhengi alburða, en mér þótti skyndilega sem ég væri kominn inn í vélarbákn þetta, og þá í aftasta hluta þess, er var stórum fyrirferðar- mestur. Var ég þá staddur i gangi miklum, og sá víða til her- bergja, og var því líkast sem um stórbyggingu væri að ræða, i þremur hæðuin. Þótti mér sein veggir væru furðulega þykkn og gerðir úr samfelldu stáli. Verður þarna á leið minni maður, sem ég vík mér að og spyr hann, hvað þetta sé og hverl þeU séu að halda. Hann var laorður, en segir: ,Arið ætlum að hitta Amerikumenn. Þeir vilja aldrei neitt fyrir Evrópu ger:l annað en það að græða á henni fé.“ Verður mér nú reikað víðar og þá aftur eftir gangi þessum. Ivem ég þá inn í sal eð;l stofu stóra, og verður þar fyrir mér maður, sem ég þekkti þegar glögglega af myndum, en það var Stalín. Þykir meI hann líta til mín, en gaf sig ekki að mér að öðru leyti. Útlh hans var eftir því, sem ég hef gert mér hugmvnd um af þelin mörgu myhdum, sem af honum hafa birzt. Ég fékk nu 1 draumnum ákafa löngun lil þess að hafa tal af honuni og fræðast nánar. Þykir mér ég' þá taka upp nafnspjald mitt úr veski mínu og rétta honum. Breyttist hann þá þegar 1 viðmóti og gerðist alúðlegur, og taldi ég, að það mundi vera vegna stöðu minnar. Þótti mér hann kalla til konu sina og kynna mig fyrir henni. Fleira sá ég þar af fólki, og þótti mel' sem hér mundi vera fjölskylda lians, er hefði til umráða stora ílnið á tveimur hæðum i þessum furðulega stálskrokk. Saintal mitt við Stalín þótti niér ganga slindrulaust, því hann niælt' hæði á ensku og Norðurlandatungur. Ég innti hann nánar um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.