Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 38

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 38
18 FORNGRIPUR EIMREIÐlN — Jæja, karlinn, sagði ég, hér situr þú í skipi þínu á þurru landi. — O, ekki er þetta nú skip — sagði karlinn, — en hvernig a að búast við því, að ungdómurinn nú á dögum þekki bát frá skipi. — Att þú þennan bát? spurði ég til þess að segja eitthvað. — Jú, jú, svo er það nú kallað, sagði hann — ef eign skyláj kalla, því ekki kem ég á sjó framar og efasamt, að ganih Kópur verði talinn til nokkurs nýtur á þessuin tímum. Þeth1 er annað en hægðarleikur, að halda þessu við, þegar aldrei ei farið á flot. « — Báturinn er fallegur, sagði ég. — Víst er hann fallegur, hann Kópur minn, sagði karl' inn, og hýrnaði heldur yfir honum. — Víst er hann falleglll> drengur minn og fer vel í sjó, gengur vel og er lánsfleyta. — Ég trúi því, sagði ég', því báturinn er alveg sérstaklega fallegur. Hefur þú smiðað hann? — Nei, nei, sei-sei, nei, sagði karlinn, þetta er Engey- kigur, eins og þú ættir að sjá, ef þú hefðir nokkurt vit á þvl' Karl fór nú niður í vasa sinn og Ieitaði þar. — Mikill ári, sagð* hann — hef ég þá ekki gleymt skroinu heima. Og ég, sen1 ætlaði að troða í þessa rifu þarna, sko, þetta var ljóta gamanið- Nú vildi svo til, að faðir minn hafði beðið mig að kaupa munntóbakspakka og koma með liann til sín á smiðastof11 sína. Ég vissi, að hann mundi ekki telja eftir karli eina vse*13 tuggu- -— Ég get gefið þér tuggu, sagði ég og dró upp tóbaksbret1 ■ — Ja, nú verð ég að segja, að það gengur alveg fram a mér, sagði hann og lyftist upp í sæti sínu. Blessaður dreHn hefð1 að urinn! Ég liélt þó ekki, að ungdómurinn nú á dögum mannrænu í sér til þess að brúka skro. Guði sé lof fyru’ ég átti þó eftir að hitta einn dreng, sem sú mannræna var h Hvað ertu gamall, góði minn. Ég tók hréfið utan af tóbakinu, skar vænan bita af þvl op rétti karlinum. — 1 mínu ungdæmi bitum við nú i það, sag hann, en það er nú sjálfsagt ekkert á móti því að hafa þ‘l svona, þegar því verður við komið. -— Ég er fjórtán ára gamall, sagði ég, en var nú reynd‘u
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.