Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 113

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 113
E>MREIÐIN Slnni áður. Ný forlög þutu upp lugatali, og sum svo dularfullrar "áttúru, að þeir, sem að þeim stóðu, '■■tust ekki vilja láta nafna sinna *“eii® í sambandi við þau, iieldur liengu þau undir alls Uonar gervi- lK>tum. í þessu flóði giett i bæði KnuSgs og leirs, en góðmeti marg- yslegt innan um, eins og alltaf aður. Óhugnanlegt merki er sá sið- • nr! sem færist í vöxt, að aðstand- endur nýrra bóka, einkum jólabók- a»na svonefndu, komi út fyrir al- nienningssjónir ritdómum um þær, Sein evu aðeins dulbúnar auglýsing- ar- Þó eru það ekki hin gömlu og u5ndu forlög, sem hér eiga sök, 'eldur miklu fremur alls konar fé- og °g einstaklingar, sem rjúka upp nieð útgáfur, svo sem eina eða tvær, °S hverfa svo aftur i haf gleymsk- unnar. Auk Jiess má ekki gleyma Þólitisku flokkunmn, sem puða út 'inu og öðru i bókarformi og láta s'° blöð sín og timarit hæla öllu, Sem út kemur á vegum þeirra. Loks er s'’o þriðji flokkurinn, hinir svo Uefndu kunningja-ritdómarar, sem gera það af góðmennsku og í greiða- sii5ni að skrifa um bækur höfunda, og eru slik skrif oftast bjarnar- greiðar. bókin, sem út kom hér á landi á liðnu hausti. Hið íslenzka fomrita- félag lét þetta I. bindi Heimskringlu Snorra koma út þann 23. september siðastliðinn, en þann dag voru 700 ár síðan Snorri Sturluson var veg- inn i Reykliolti. Bindið er liins veg- ar hið tuttugasta og sjötta í því safni íslenzkra fornrita, sem félagið er smásaman að láta prenta i nýrri og vandaðri útgáfu en áður eru dæmi til hér á landi. Bjarni Aðal- bjarnarson magister liefur séð um útgáfuna og ritað að henni itarleg- an formála með líku sniði og áður hafa fylgt þeim ritum þessa útgáfu- fyrirtækis, sem á prent eru komin. Er formálinn hin vandaðasta rit- gerð um nafn og höfund, sögu og lieimildir Heimskringlu o. s. frv., um 140 bls. alls, ritaður af lærdóini og gagnrýni. í þessu bindi eru sögur Ynglinga, Hálfdanar svarta, Haralds hárfagra, Hákonar góða, Haralds gráfeldar og Ólafs Tryggvasonar. Myndir og kort fylgja til skýringar á efni sagnanna. Snorri segir i for- mála sinmn að Heimskringlu, að i þá bók liafi liann látið „rita forn- ar frásagnir um höfðingja þá, er ríki liafa haft á Norðurlöndum". Fyrir það verk og önnur slík er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.