Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 59

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 59
E'MREIÐIN .FRJÁLS DANMÖRK' 39 Uieðal annars sá, að fulltrúar frá 26 þjóðura rituðu undir Jfirlýsingu um sameiginlega vörn gegn Þýzkalandi og sam- kandsríkjum þess. Þau ríki, sem standa að þessari yfirlýs- ln§n, og hafa staðfest hana með undirskrift fulltrúa sinna, ein þessi: Bandariki Norður-Ameríku, Bretland, Rússland, ivina> Ástralía, Belgía, Kanada, Costa Rica, Kúba, Tékkósló- %akía, Dominikanska lýðveldið (Santo Domingo), Salvador, fi'ikkland, Guatemala, Haiti, Honduras, Indland, Luxemburg, ff°lland, Nýja Sjáland, Nicaragua, Noregur, Panama, Pólland, ^uður-Afríka og Júgóslavía. í þessari yfirlýsingu, sem er Undirrituð 1. og 2. janúar 1942, er komist svo að orði: ffíkisstjórnir þær, sem rita undir sáttmála þenna, standa ullar að Atlantshafs-yfirlýsingunni þeirra Churchills og Roose- 'elts frá 14. ágúst 1941, íullvissar þess, að alger sigur yfir °Vlnunum sé nauðsynlegur til þess að varðveita líf, frelsi, sJalfstæði, trú, almenn mannréttindi og réttlæti í eigin lönd- Uni 0g öðrum — og eiga nú í sameiginlegum ófriði gegn of- . nis' og gerræðisfullum óvini, sem hyggst að leggja undir Slg heiminn, lýsa því yfir, sem hér fer á eftir: f- Hver þessara ríkisstjórna skuldbindur sig til að nota l>har auðlindir sínar og hernaðartækni gegn þeim meðlim- 1,111 Þríveldabandalagsins og stuðningsríkjum þeirra, sem ein eðíl fleiri þessara ríkisstjórna eiga í styrjöld við. • Hver ríkisstjórnin um sig lofar að vinna með hverri una, sem undirrita sáttmála þenna og að semja ekki vopna- e né sérfrið við óvinina án vilja og vitundar allra með- Undirritaðra rikisstjórna. hátttakendur þessa sáttmála geta og orðið aðrar þjóðir, Seni veita eða kunna síðar að veita virka hjálp og aðstoð í ‘ \uffunni fyrir sigri Bandamanna yfir stefnu Hitlers. . af þessum sáttmála, sem danska stjórnin hefur ekki °rðið uðili að, enda í beinni mótsögn við and-kommúnistiska suttmálann, hefur Henrik Kauffmann ritað utanríkismála- l^ýfi Bandaríkjanna svolátandi bréf, dagsett 2. janúar f^unska stjórnin heima í Danmörku er undir oki Þjóðverja j.^, ^111 ehki sjálfráð um að undirrita sáttmála Bandamanna Fa °g 2. janúar 1942.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.