Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.01.1942, Qupperneq 29
EiMreibin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 9 kirkju. En 26. janúar kom skipun frá kirkjumálaráðuneytinu una, að nazistapresturinn Blessing Dahle skyldi framkvæma niessuna. Bæði biskup og dómprófastur mótmæltu, en það hafði enga þýðingu. Blessing framkvæmdi messuna, sem hófst kl. 1 1 f. h., en eftir að hann hafði lokið messu, ^órnkirkju- skyldi Fjellbu messa á sama stað, og átti sú •^essan mikla. messa að hefjast kl. 2. Streymdi nú að mikill mannfjöldi, og var allmargt manna komið í kirkju, er lögreglan kom og neitaði fólki inngöngu. Mannfjöld- 'nn söng þá fyrir kirkjudyrum af mikilli hrifningu sálminn ”^or guð er borg á bjargi traust", því næst ættjarðarsálminn •’Guð blessi vort ástkæra ættarland'1, og loks norska þjóðsöng- ^n- Sjónarvottur segir svo frá, að því er hermt er í „Norsk 'dend"; Þetta var áhrifamikil stund. Þúsundir manna höfðu ^friazt saman og sungu. Þarna voru mættir flestir prestar í randheimi, en þeir fengu ekki inngöngu fremur en aðrir. Öll- Urn var neitað um að ganga í guðs hús og hlýða á guðs orð. ndurrninningin um það, sem fram fór þarna, verður ógleym- anieg og dýrmæt. Allir tóku ofan og sungu. Það var voldugur S°ngur, en þegar honum lauk varð alger þögn. Rétt fyrir fram- an IT|ig stóðu nokkrar stúlkur, á að gizka 15—20 ára, og grétu h,jóði. Þeir voru víst fáir, sem ekki viknuðu þessa áhrifa- miklu stund. Svo þegar Stören biskup kom út og bað menn §anga hver til síns heimilis, dreyfðist mannfjöldinn. En inni í r Junni talaði Fjellbu dómprófastur yfir þeim, sem inn höfðu ko ' 'nni rni2tf áður en lögreglan lokaði. Stören biskup sendi stjórn- motmæli út af þessum atburði og kærði yfir því, að lög- ^e§lan hefði brotið lög og gert stórlega á hluta kirkjunnar með ^ 1 að banna söfnuðinum að sækja guðsþjónustu dómprófasts. þ lrkiumálaráðuneytið svaraði, að guðsþjónustan hefði verið s°nnuð, því kirkjuna hefði átt að nota til árása á „Nasjonal arnling . Biskup og dómprófastur svöruðu aftur, að þeir hefðu þkki fengið neina skipun um að hætta við guðsþjónustuna. ^essir atburðir í Þrándheimi og aðrir slíkir hafa nú leitt til þess, n°rsku biskuparnir hafa neitað að vinna með þeirri ríkis- ^lórn, sem bei^-i kirkjuna ofbeldi. Dómprófastar standa með uPunum, einnig prestar í Oslo og víða annars staðar um allan Noreg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.