Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 39

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 39
ElMnEIÐIN FORNGRIPUR 19 Sextán ára — mér þótti gaman að þvi að reyna að ofbjóða karlinum með spillingu minni. — Þú ert stór og efnilegur, eftir aldri, sagði hann og kjams- aði á munntóbakinu. — Ojæja, drengur minn, í mínu ung- daenii var ekki verið að halda kjarngóðum og hressandi lít- grösum og mixtúrum frá unglingunum, til að mynda munn- tóbaki og brennivíni í hófi. Ég ætla, að ég hafi ekki verið ne®a tólf ára, þegar ég bragðaði fyrst munntóbak og hef gert Það síðan. ■ Hvað ertu gamall? spurði ég. — Ég varð áttatíu og þriggja á þorraþrælinn, núna, það niUa vera rétt, drengur minn, enda er ég nú til einskis lengur nema éta og sofa. Það gengur nú svona. Þá hefur þú tekið upp í þig í sjötíu og eitt ár. Rétt mun það, góðurinn minn, sagði karlinn, — og vel l'íið þó. £n hitt, með brennivínið; ég trúi því, að það hafi aðskiljanlega holla og hreinsandi náttúru, sé það brúlcað í liofi 0g ekkj ag staöaidri. þag er eins með það og annað, að það nia misnota það; þennan spírítús eða anda má temja sér til ^jartastyrks og taugatemprunar. — Það held ég þeir hafi fengið sér neðan í því Egill Skallagrímsson og meistari Jón. Já, sagði ég nú, til þess að halda karli við efnið — en lefcfur þú nú ekki, að þeir hefðu kannske orðið enn þá meiri °furnienni, ef þeir hefðu aldrei bragðað áfengi? Rarl leit á mig, og horfði svo um stund þegjandi út yfir sPegilslétt hafið. Það er von að þú spyrjir, drengur, sagði hann svo loks, hvað sér maður ekki nú á dögum? Renglulega og saman- vl®kta unglinga, gula af pappírsreykingum og næturvökum n§ Austurstrætisslæpingsskap, hálffulla af þessu skólpi, sem leh kalla vín, rænulausa og ónýta til alls. — Og stelpurnar! ^eiar upp fyrir hné, en að ofanverðu dúðaðar í skinnum af yt’Ulu nierkurinnar, alls konar ófétum, töfum, hundum og hnrdusdýrum. Finnst þér þá ekki ungu stúlkurnar laglegar? spurði ég. ~~~ Vist eru þær laglegar, skinnin! sagði karl, ef þær væru Ppfærðar á kristilega vísu, eins og mæður þeirra, — ég vildi ' as>t hafa, öinmur þeirra, því mæðurnar eru nú ekki betri, upp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.