Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 57

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 57
EltoRElÐlN »iPrjáls Danmörk." IJað eru nú þrjú ár síðan Roosevelt Bandaríkjaforseti ®Purðist fyrir um það hjá þeim Hitler og Mussolini, hvort 1 eir væru þess albúnir að gefa yfirlýsingu um að ráðast ekki ltleð hervaldi á aðrar þjóðir, þar á meðal Danmörku. Þess- ‘,tl fyrirspurn Roosevelts forseta frá 15. apríl 1939 svaraði 11 er i ræðu, sem hann hélt í ríkisþinginu þýzka 28. apríl ' Þar lýsti hann yfir því, að hann hefði gengið úr skugga 11111 það, við þær þjóðir sjálfar, sem taldar voru upp í fyrir- ^l'urn Roosevelts, og þar á meðal dönsku þjóðina, að þær 1111 sér ekki ógnað af Þýzkalandi og fyrirspurn forsetans ‘Ul heldur ekki fram komin að þeirra beiðni eða tilstuðlan. ánuði siðar, eða 31. maí 1939, gerðu Þjóðverjar og Danir ’lleð sér samning um varðveizlu friðarins milli ríkjanna Jzkalands og Danmerkur, þar sein svo er að orði komizt: 'lskanzlari Þýzkalands og konungur Danmerkur og ís- us eru fastákveðnir í því að varðveita undir öllum kring- lllstæðum varanlegan frið milli Þýzkalands og Danmerkur. , lnn 29. ágúst 1939 gaf þýzka stjórnin enn út yfirlýsingu, 1 Sein hún fullvissaði dönsku stjórnina um, að Þjóðverjar niJudu virða hlutleysi Danmerkur að fullu og varðveita gagn- Hvsema Hitl vináttu þessara tveggja nágrannaþjóða. Loks fórust er orð á þá leið, í ræðu, sem hann hélt í ríkisþinginu ^zka 6. október 1939, að Þjóðverjar ætluðu sér ekki að óska ^ rskoðunar á þeim þætti Versalasamningsins, sem snerti ‘inmörku og endurheimt Suður-Jótlands. Þvert á móti hefðu Joðverjar gert vináttu- og hlutleysissáttmála við Dani. , n 9. apríl 1940 hertóku Þjóðverjar Danmörku, eins og Unnngt er. * að er nú engan veginn ætlunin hér að fara að rekja sögu , anillerkur siðan Þjóðverjar hertóku hana. Til þess brestur runi og heimildir. Það er aðeins einn þáttur þessarar sem hér skal rakinn stuttlega: Tilraun Dana til að a nPpi sjálfstæðri mótspyrnu gegn hertöku Þjóðverja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.